Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1980, Síða 21

Ægir - 01.06.1980, Síða 21
J^fsegulbylgjanna, sem notaðar eru við skynjun nds og hafs, sem farið er yfir. Sum tækjanna n°ta ljósgeisla sýnilega mannlegu auga, önnur inn- rauða geisla, og enn önnur tæki skynja mikró- ytgjur, örbylgjur. Hefur síðarnefnda tæknin, ör- ' 'SJUtæknin, nú þegar gefið góð fyrirheit við rann- s°kn á heimskautunum vegna þess, að hvorki ský ne vetrarmyrkur draga fyrir sýn ofan úr tyngling- U.num °g niður á yfirborð jarðar — að sínu leyti e'ns og röntgengeislar fara gegnum hold manns- j.1 atT>ans. Skal vikið að þessari tækni á eftir, en - st rætt um skynjun með sýnilegum bylgjum raf- se8ulrófsins. sa 'raX Ur '^60 var ýmislegt gert, sem sýndi og ^nnaði, að tynglinga mætti nota til að kanna vJn Un °8 rek hafíss á stórum svæðum, sem ella ru oaðgengileg. Má t.d. nefna rannsókn, sem . r. Var 1970 á ísafari nyrzt í Baffinsflóa, en -^t hafði bent til að þar væri allmikið haf- kallað Norðurvök, sem einhverra hluta fl2na yrði ekki ísilagt eins og mestallur Baffins- hæfSUnnar ^lns ve8ar Þótti talsvert skorta á greini- ■rnir11 ^rstu tynglingana. Einungis stóru drætt- ■ ?Vo sem meginísjaðar hafísþekju voru grein- j ®lr’ en smærri einkenni ísbreiðunnar, vakir, uur og jakar< sáust ekki. u r Nssu rættist að mun, þegar tynglingi nokkr- (E skotl® a l°ft, sem kallaður var ERTS-1 pjUrt Resources Technology Satellite), íjúlí 1972. fyrstltr0fsskynjunarkerfl sem ^á var reynt 1 á haf' Slnn’ veittl upplýsingar um ótal einkenni þétt 1Snum, sem teknar voru myndir af, svo sem la ri ‘ð net vakanna í ísnum,jakastærð, og þykkan ís p3 3riS mátti að vissu marki greina frá þunnum , nnfremur var unnt að fylgjast nokkuð með gre- UUn a yftrborði lagnaðaríss, ísmulning mátti SUn'fla ^rá öðrum ís og stundum mátti þekkja í en • ^°*vetrung, sem er gamall ís, og vetrung, mynd° ne^nist ls sem er ems árs gamall. ERTS- um 'r j,essar gáfu þannig haldgóðar upplýsingar anUrne®Unó íssins, þéttleika og aflögun með tím- mynd’ en a ^inn bóginn var ógerningur að kanna á unum íshryggi, íshrauka, skaraðan ís, bráðn- stil °8 „eira. fynr framfarirnar, sem fylgdu í kjölfar takm gagnanna’ v°ru þrenns konar veigamiklar varð A’ antr eóa vandkvæði á þessu kerfi að því er hentu * ,konnun á hafís: skýjaþykkni, myrkur og milli g tlmasetning myndarinnar, en 18 dagar liðu m>ndatöku af nákvæmlega sama svæði ájörð- inni og var því ekki hægt að fylgjast vel með hafís- reki og ýmsum öðrum breytingum. Næstur að mikilvægi þeirra tynglinga, sem tóku myndir á sýnilegri tíðni, kallaðist NOAA-2. Tyng- lingur þessi hafði tvenns konar geislunarmæla, þar á meðal einn með mjög mikilli greinihæfni, en auk þess var braut tynglingsins eða gervi- hnattarins milli pólanna þannig háttað, að full- komin mynd af heimskautunum fékkst á liðlega eins dags fresti. Með næmari mælinum, sem fyrr var nefndur, mátti greina yfirborðsdrætti allt niður í einn kílómetra á lengd. Fleiri NOAA- tynglingum hefur verið skotið á loft og stefnt er að síbættum myndum af stórum hafsvæðum. Auk þeirra mætti nefna frekari tilraunir við mynda- töku með sýnilegum og innrauðum geislum. Helztir þeirra eru TIROS-N, Nimbus-G, Landsat-3 og Seasat-1. Skynjarar þeir, sem til þessa hafa verið til- greindir, voru mikil búbót, þegar þeir komu til sögunnar einn af öðrum, en óhætt er að fullyrða, að jafn forvitnilegar framfarir hafi átt sér stað í nytsemi tækja, sem skynja mikróbylgjur eða ör- bylgjur rafsegulrófsins, og er þá einkum átt við Við íshr vgg. ÆGIR — 325

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.