Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1980, Side 23

Ægir - 01.06.1980, Side 23
nettinum öllum með allri hinni iðandi marg- reytni innri og ytri áhrifa. Líkingakerfi það, sem er kallast veðurfarslíkan, er grundvallað á eðlis- ræðilegum útskýringum aflfræðinnar og varma- ræðinnar. Grundvallarlíkingarnar lýsa samhengi °8 breytingum á massa, skriðþunga (mom- er>tum), orku og raka og einnig hreyfingu efnis- 'ns' Líkingar þessar, sem notaðar eru til að lýsa, lnru almennu hringrás andrúmsloftsins, eru sjö talsins, en ekki skal hér farið nánar út í mjög mikil- |æg tæknileg atriði í sambandi við lausn þeirra. ■Kan er m.ö.o. svo og svo mörg atriði, sem hafa yenð rnæld eða reiknuð út, og síðan tengd saman 1 eir>a heild. Veðurfræðingar hafa alla tíð átt í miklu basli við að mata spálíkön sín með nógu nákvæmum upplýs- ingum um ástand andrúmsloftsins á stóru svæði, t.d. víðáttumiklum hafsvæðum. Þótt líkanið sjálft væri fullkomin eftirlíking af veruleikanum mætti af þessum sökum alltaf búast við skekkju í útkom- unni, þ.e.a.s. í spánni. En hvað kemur þetta hafís við? í stuttu máli má segja, að vísindamenn geri sér nokkrar vonir um, að með tíð og tíma verði hægt að hamra saman nothæft tölvulíkan af lofthjúpi jarðar og ekki nóg með það: annað yrði smíðað af úthöfunum, en síðan yrði allt lagt saman í eitt, viðamikið og marg- slungið líkan af lofthjúpi og úthöfum með víxl- áhrifum þeirra og innbyrðis breytingum. Víxláhrif hafs og lofts eru fjölþætt og fer í sífellu fram ÆGIR — 327

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.