Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 11

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 11
Rannsóknasvæðið, sjórannsókna- og togstöðvar °8 leiðarlínur, er sýnt á 1. mynd. Leiðangurs- stJórar voru Hjálmar Vilhjálmsson á Bjarna Sæ- j^Undssyni og Vilhelmína Vilhelmsdóttir á Haf- °ri- Svend-Aage Malmberg sá um úrvinnslu og .n á gögnum varðandi sjórannsóknir og Ólaf- ^J^^tbórsson að því er varðar dýrasvifið. r önsk stjórnvöld veittu góðfúslega leyfi til nnsókna í grænlenskri lögsögu. ^stand sjávar. l r. úgúst einkenndist ástand sjávar í Grænlands- na,1 °8 í hafinu umhverfis ísland milli 66° og 70° ,' r-> vestan 9° v.l. af eftirfarandi atriðum. ÓUyndir 2—4); ^ rannsóknasvæðinu varð lítið vart við ís utan - ra óorgarísjaka eins og venja er til. lce ^rænianóshafi var hitastig í efstu lögum sjávar st ^ Cn veri^ óefur í ágústmánuði síðan 1977, sér- iega á suðvestanverðu svæðinu og við A- r^nland. Jafnhitalínur endurspegla greinilega a straumakerfi Grænlandshafs (myndir 2—4). ., 'slenska svæðinu var hitastig í yfirborðslögum avar í ágúst 1982 um 0—1 °C undir meðallagi, en 1—2°C hærra en á hinum mjög köldu árum 1979 (Malmberg 1982) og 1981. Norðan- og austanlands hafði ástandið í sjónum batnað nokkuð frá í vor en engu að síður var enn seltulítill pólsjór í yfirborðs- lögum norðanlands. Enda þótt ástandið norðan- lands og austan í sumar væri hvergi nærri eins slæmt og 1979 og ’81, var það engu að síður tiltölulega slæmt samanborið við flest ár frá 1970. Dýrasvif. Dreifing dýrasvifs í ágúst 1982 er sýnd á 5. mynd. Talsvert var um átu á nokkuð samfelldu svæði við suðurströndina, en mjög litið víðast hvar vestan-, norðan- og austanlands. Reyndist dreif- ingarmynstrið svipað, hvort heldur sem um var að ræða rauðátu- eða ljósátutegundir. Þar sem nú var í fyrsta skipti safnað dýrasvifi í seiðaleiðangri er samanburður við fyrri ár ekki mögulegur. Þess má þó geta að útbreiðsla og magn átu var með svipuðum hætti og fram kom i vor- leiðangri sem farinn var á Bjarna Sæmundssyni í maí—júní á þessu ári. í vor var átumagn fyrir norðvestan og norðan land talsvert minna en meðaltal síðustu ára. (Anon., 1982). ÆGIR —515
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.