Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 11
Rannsóknasvæðið, sjórannsókna- og togstöðvar
°8 leiðarlínur, er sýnt á 1. mynd. Leiðangurs-
stJórar voru Hjálmar Vilhjálmsson á Bjarna Sæ-
j^Undssyni og Vilhelmína Vilhelmsdóttir á Haf-
°ri- Svend-Aage Malmberg sá um úrvinnslu og
.n á gögnum varðandi sjórannsóknir og Ólaf-
^J^^tbórsson að því er varðar dýrasvifið.
r önsk stjórnvöld veittu góðfúslega leyfi til
nnsókna í grænlenskri lögsögu.
^stand sjávar.
l r. úgúst einkenndist ástand sjávar í Grænlands-
na,1 °8 í hafinu umhverfis ísland milli 66° og 70°
,' r-> vestan 9° v.l. af eftirfarandi atriðum.
ÓUyndir 2—4);
^ rannsóknasvæðinu varð lítið vart við ís utan
- ra óorgarísjaka eins og venja er til.
lce ^rænianóshafi var hitastig í efstu lögum sjávar
st ^ Cn veri^ óefur í ágústmánuði síðan 1977, sér-
iega á suðvestanverðu svæðinu og við A-
r^nland. Jafnhitalínur endurspegla greinilega
a straumakerfi Grænlandshafs (myndir 2—4).
., 'slenska svæðinu var hitastig í yfirborðslögum
avar í ágúst 1982 um 0—1 °C undir meðallagi, en
1—2°C hærra en á hinum mjög köldu árum 1979
(Malmberg 1982) og 1981. Norðan- og austanlands
hafði ástandið í sjónum batnað nokkuð frá í vor en
engu að síður var enn seltulítill pólsjór í yfirborðs-
lögum norðanlands. Enda þótt ástandið norðan-
lands og austan í sumar væri hvergi nærri eins
slæmt og 1979 og ’81, var það engu að síður
tiltölulega slæmt samanborið við flest ár frá 1970.
Dýrasvif.
Dreifing dýrasvifs í ágúst 1982 er sýnd á 5.
mynd. Talsvert var um átu á nokkuð samfelldu
svæði við suðurströndina, en mjög litið víðast hvar
vestan-, norðan- og austanlands. Reyndist dreif-
ingarmynstrið svipað, hvort heldur sem um var að
ræða rauðátu- eða ljósátutegundir.
Þar sem nú var í fyrsta skipti safnað dýrasvifi í
seiðaleiðangri er samanburður við fyrri ár ekki
mögulegur. Þess má þó geta að útbreiðsla og magn
átu var með svipuðum hætti og fram kom i vor-
leiðangri sem farinn var á Bjarna Sæmundssyni í
maí—júní á þessu ári. í vor var átumagn fyrir
norðvestan og norðan land talsvert minna en
meðaltal síðustu ára. (Anon., 1982).
ÆGIR —515