Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 56

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 56
Tafla I. Niðurstöður mælinga í Svan RE: Ferð Snúningshr. vél Sligning skrúfa Hraði Olíu- Snúningshr. notkun öxull Vœgi öxull 4/7 öxull Afl vél Eyðslu- sluðull no sn/mín % hn l/klsl sn/mín kpm hö hö g/haklsl i 600 70 8.41 47.3 228.0 736 234 241 164 2 600 85 9.40 62.8 227.5 1052 334 344 153 3 600 100 10.15 80.0 227.2 1393 442 455 147 11 650 85 9.93 81.9 247.3 1252 443 457 150 12 650 100 10.95 108.4 246.9 1706 599 618 147 8 700 70 9.09 76.1 268.5 1049 393 405 157 9 700 85 10.35 100.3 267.7 1440 538 555 151 10 700 100 11.18 140.7 267.3 2105 786 810 145 4 750 70 9.80 96.4 290.7 1229 499 514 157 5 750 85 10.96 129.1 289.7 1725 698 719 150 6 750 100 11.57 181.3 289.3 2473 999 1030 147 7 750 103 11.78 192.1 289.0 2630 1061 1094 147 Svanur RE, sem upphaflega hét Brettingur NS 50, var byggður í Hollandi árið 1967, og er eitt tíu systurskipa sem byggð voru fyrir íslendinga í Nor- egi og Hollandi árin 1966 og 1967. Árið 1979 var skipið lengt, byggt yfir þilfar þess, og sett ný aðal- vél í skipið. Mesta lengd skipsins er 45.02 m, mót- uð breidd 7.60 m og dýpt að efra þilfari 6.20 m. Aðalvél er frá Wártsilá Vasa, gerð 824 TS, átta strokka vél, sem skilar 1330 hö við 750 sn/mín. Við vélina er niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaður frá Liaaen, gerð ACG 63/450, niðurgirun 2.548:1. Skrúfa er fjögurra blaða úr NiAl-bronsi, með 2000 mm þvermáli, og utan um skrúfuna er skrúfu- hringur. Víkingur AK er einn af síðustu síðutogurunum sem byggðir voru fyrir íslendinga, en hann var byggður í V-Þýzkalandi árið 1960, og er einn af fjórum systurskipum. Árið 1977 var byggt yfir þil- far skipsins og því breytt i nótaveiðiskip, og árið 1981 var sett ný vél í það. Mesta lengd skipsim e 72.51 m, mótuð breidd 10.30 m og dýpt að efra P1^ fari 7.90 m. Aðalvélin er frá Alpha-Diesel, 8er 12U28L-VO, tólf strokka vél, sem skilar 2880 n við 750 sn/mín. Við vélina er niðurfærslu- ^ skiptiskrúfubúnaður frá Alpha-Diesel, Se 34V065, niðurgírun 3.36:1. Skrúfa er fjögur ^ blaða úr NiAl-bronsi, með 2900 mm þvermáli. e engin skrúfuhringur er á skipinu. , í töflu I koma fram helztu niðurstöður úr inf mæling fór fram í Hvalfir J ^ ingu í Svan RE, en september s.l. í fremsta dálknum kemur fram r' in á mælingunum, næst kemur innstilltur sn ingshraði vélar samkvæmt mæli í brú, þá stigm ’ þ.e. staða stillihandfangs i brú samkvæmt s a við handfang. Næsti dálkur gefur hraða skiP*1 reiknaðan út frá siglingatíma milli miða, og sl kemur meðaltal olíunotkunar í viðkomandi Þá kemur eiginlegur snúningshraði skrúfuo Tafla II. Niðurstöður mælinga í Víkingi AK: Ferð Snúningshr. vél Stigning skrúfa Hraði Olíu- nolkun Snúningshr. öxull Vcegi öxull Afl öxull Afl vél Eyðslu- stuðull no sn/mín hn l/klst. sn/mín kpm hö hö g/haklst i 550 4.60 10.42 139.4 161.8 1935 437 485 241 2 550 5.25 11.44 167.8 161.7 2830 639 693 203 8 550 6.05 12.24 188.8 157.0 3940 864 923 171 3 650 4.50 12.11 210.9 192.0 3034 813 883 200 4 650 5.45 13.51 281.7 191.8 4412 1182 1262 187 5 750 3.80 12.62 263.7 222.9 3522 1096 1184 186 6 750 5.20 15.01 417.8 222.4 6591 2047 2164 162 7 750 5.80 16.12 506.8 221.0 8153 2516 2647 160 560 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.