Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 49

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 49
jjær Bitzer L 40/III kæliþjöppur, knúnar af 2.2 ™ rafmótorum, kælimiðill Freon 22. Ibúðir: I 'búðarými á neðra þilfari eru fremst s.b.-megin matvælageymslur, þ.e. frysti- og kæligeymsla og °kæld geymsla, þá eldhús og borðsalur aftast. remst b.b.-megin er setustofa, en þar fyrir aftan Pvottaklefi með salerni og hlífðarfatageymsla aft- ast. | 'búðarými á efra þilfari (hvalbak) er gangur ektlr miðju og svefnklefar í báðum síðum. S.b.- megin eru þrír 2ja manna klefar fremst en þar fyrir ^ftan þrír eins manns klefar og samsvarandi /rirkomulag b.b.-megin, þ.e. þrír 2ja manna klef- ar fremst og aftast þrír eins manns klefar. Allir 2ja ttanna klefar eru með sturtuklefa og í öllum eins 't'nnns klefum er sésnyrting (salerni og bað). Aft- ast. í brú, s.b.-megin, er salernisklefi. ibúðir eru einangraðar með 100 mm steinull og ætt með plasthúðuðum spónaplötum. Vinnuþiifar; ^innuþilfari aftan við íbúðir er skipt í tvö rúm °8 er aftara rýmið fyrir fiskaðgerð. Vökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu °8 veitir aðgang að tvískiptri fiskmóttöku, um 35 111 að stærð, aftast á vinnuþilfari. í efri brún skut- !"?Pnu er vökvaknúin skutrennuloka, sem er felld 0 rétt niður. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að rarnan með þili og á því eru fjórar vökvaknúnar r^aniingur til að hleypa fiskinum í rennu framan Vl rnóttökuna. A renlynuþi,fari- Myndin sýnir fiskmóttöku með tilheyrandi 1 úgum o.fl. Ljósm.: Tœknideild, ER. fiskinum í jötur fyrir framan kerin. í stað þess að kasta fiskinum upp í blóðgunarkerin eftir blóðgun, er hann settur á lárétt færiband, þversum fyrir framan fiskmóttöku, sem flytur fiskinn yfir í s.b.- síðu og inn á tröppufæriband, sem flytur síðan fiskinn inn á lárétt færiband, þversum yfir fremri hluta blóðgunarkera. Með lokubúnaði, sem stjórnað er fyrir framan blóðgunarkerin, er sett í einstök blóðgunarker. Fjögur aðgerðarborð með aðstöðu fyrir samtals 8 menn eru fyrir framan blóðgunarker og undir þeim slógstokkur fyrir úrgang. Eftir aðgerð flyst fiskurinn með færibandi, þverskips, yfir í s.b.-síðu að þvottavél, og þaðan með færibandi yfir í fremra rými inn á færiband, langskips, sem flytur að fiski- lúgum. í fremra rými á vinnuþilfari er geymslupláss fyrir kassa og þar er gert ráð fyrir að koma megi fyrir frystitækjum. í skipinu er ein ísvél frá Atlas af gerð XFP V 156, afköst 6.5 tonn á sólarhring. ísvélin er í klefa b.b.-megin í fremra milliþilfarsrými. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með glerull og klætt með plasthúðuðum krossviði. Fiskilest: Lestarými er um 440 m3 og er því skipt með einu þverskipsþili í tvær lestar, fremri lest (160 m3) og aftari lest 280 m3). Lestar eru útbúnar fyrir geymslu á fiski í kössum og er unnt að koma fyrir 4000 70 1 kössum. Lestar eru einangraðar með 300 mm glerull og klæddar með 17 mm vatnsþéttum krossviði. Kæling í lest er með kælileiðslum í lofti lestar, en jafnframt er aftari lest búin tveimur loft- blásurum til lofthringrásar. í lest er unnt að halda -5-30°C hitastigi. Til að flytja ís frá ísvél eru tvær fæðilagnir, ein í hvorri lest b.b.-megin, með íssniglum. Eitt lestarop (2000x1800 mm) er á aftari lest, b.b.-megin, með álhlera sem búinn er tveimur fiskilúgum en auk þess er minni fiskiliúga. Á fremri lest er eitt lestarop (1650x1400 mm) með lúgustokk, sem nær upp að hvalbaksþilfari, en auk þess er ein fiskilúga (1000x1000 mm) með álhlera. Á efra þilfari, upp af aftari lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga (2200x1900 mm) með álhlera á karmi, og á hval- baksþilfari er losunarlúga með álhlera, sem veitir aðgang að lúgustokk. Til affermingar (aftari lest) á kassafiski er krani. ÆGIR —553
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.