Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 54

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 54
 R = viðnám málmhimnu (ohm). /1R -----= Hlutfallsleg viðnámsbreyting ^ málmhimnu. AL , zlR e =-------= k------- L R k “ 2 (framleiðandi gefur upp nákvæmt gildi á k fyrir hverja tegund af strain gauge). Mælitækið sýnir beint stærðina, í, en vægið, M, fæst með jöfnunni: „ 7t-G-(D4-d4) M = --------------- t 8 D M = öxulvægi (kp m) £ = hlutfallsleg lengdarbreyting í yfirborði öxuls eftir línu er myndar 45° horn við snúningsás öxulsins (strain), sjá mynd 1. G = skerstuðull efnisins í öxlinum (kp/m2). D = ytra þvermál öxulsins á mælistað (m). d = innra þvermál öxulsins á mælistað (útborun- in) (m). Hér verður nú í örfáum orðum lýst mælibúnaði og uppsetningu hans til mælinga á snúningshraða og vægi. Snúningshraðamælirinn samanstendur af skynj- ara sem er ljósgjafi og ljósnæmur transistor, sja mynd 2, ásamt aflestrartæki og er mælirinn smi aður á Tæknideild. Aflestrartækið sendir spennU til ljósgjafans en hann sendir síðan þröngan lj°s geisla til ljóstransistorsins andspænis honum. , öxulinn er fest málmband með 6 gúmmínöbbum a’ og rjúfa þeir ljósgeislann við snúning öxulsm • Teljari í aflestrartæki telur síðan merkin frá lJ°s transistornum í nákvæmlega 10 sekúndur og n'r síðan niðurstöðuna með ljósstöfum. Mælim^ur staðan er þá meðalgildi snúningshraðans í snúning um á mínútu tekið yfir 10 sekúnda tímabil. , Vægismælirinn er frá Astech Electronics Lt Bretlandi. Aðalhlutar mælisins eru annars veg , mælisendir, rafhlöðukassi og sendiloftnet, en Pe búnaður er festur við öxulinn með keðju og sn/ með honum. En hins vegar er mótto loftnet/magnari og fjaraflesturstæki. Lar s nauðsynlegt er að jarðbinda mælisendinn er ha tengdur við öxulinn, en öxullinn síðan jarðteng í gegnum kolbursta,sjá nánar á mynd 2. Hér eru stykki strain gauge (fullbrú) tengd saman s Wheatstones brú og límd á öxulinn. Áður en 1 ing strain gauge brúarinnar fer fram, þarf að 1 slípa öxulinn á límstaðnum. Að lokinni líminSu strain gauge brúin þakin lagi af silicone sem v gegn raka og jafnvel hnjaski. . Mælisendir fær orku sína frá rafhlöðukassa þarf spenna hans að vera á bilinu 7,5 til 18 V (v notkun 10 V rafhlöðu). í mælisendi er spennnstl er gefur út 5,1 volta spennu og er hún send tils r 5LE Mynd 2. M = mœlisendir. S = strain gauge. B = rafhlöðukassi. K = keðjufesting. L = sendiloftnet. V = viðtökuloftnet. H = kolbursti. A = aflestrarlceki strain■ ^ T = aflestrartœki snúntrtgs G = gúmmínabbar á öxli- N = skynjari. P = Ijósgjafi. F = Ijóstransistor. 558 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.