Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1982, Page 54

Ægir - 01.10.1982, Page 54
 R = viðnám málmhimnu (ohm). /1R -----= Hlutfallsleg viðnámsbreyting ^ málmhimnu. AL , zlR e =-------= k------- L R k “ 2 (framleiðandi gefur upp nákvæmt gildi á k fyrir hverja tegund af strain gauge). Mælitækið sýnir beint stærðina, í, en vægið, M, fæst með jöfnunni: „ 7t-G-(D4-d4) M = --------------- t 8 D M = öxulvægi (kp m) £ = hlutfallsleg lengdarbreyting í yfirborði öxuls eftir línu er myndar 45° horn við snúningsás öxulsins (strain), sjá mynd 1. G = skerstuðull efnisins í öxlinum (kp/m2). D = ytra þvermál öxulsins á mælistað (m). d = innra þvermál öxulsins á mælistað (útborun- in) (m). Hér verður nú í örfáum orðum lýst mælibúnaði og uppsetningu hans til mælinga á snúningshraða og vægi. Snúningshraðamælirinn samanstendur af skynj- ara sem er ljósgjafi og ljósnæmur transistor, sja mynd 2, ásamt aflestrartæki og er mælirinn smi aður á Tæknideild. Aflestrartækið sendir spennU til ljósgjafans en hann sendir síðan þröngan lj°s geisla til ljóstransistorsins andspænis honum. , öxulinn er fest málmband með 6 gúmmínöbbum a’ og rjúfa þeir ljósgeislann við snúning öxulsm • Teljari í aflestrartæki telur síðan merkin frá lJ°s transistornum í nákvæmlega 10 sekúndur og n'r síðan niðurstöðuna með ljósstöfum. Mælim^ur staðan er þá meðalgildi snúningshraðans í snúning um á mínútu tekið yfir 10 sekúnda tímabil. , Vægismælirinn er frá Astech Electronics Lt Bretlandi. Aðalhlutar mælisins eru annars veg , mælisendir, rafhlöðukassi og sendiloftnet, en Pe búnaður er festur við öxulinn með keðju og sn/ með honum. En hins vegar er mótto loftnet/magnari og fjaraflesturstæki. Lar s nauðsynlegt er að jarðbinda mælisendinn er ha tengdur við öxulinn, en öxullinn síðan jarðteng í gegnum kolbursta,sjá nánar á mynd 2. Hér eru stykki strain gauge (fullbrú) tengd saman s Wheatstones brú og límd á öxulinn. Áður en 1 ing strain gauge brúarinnar fer fram, þarf að 1 slípa öxulinn á límstaðnum. Að lokinni líminSu strain gauge brúin þakin lagi af silicone sem v gegn raka og jafnvel hnjaski. . Mælisendir fær orku sína frá rafhlöðukassa þarf spenna hans að vera á bilinu 7,5 til 18 V (v notkun 10 V rafhlöðu). í mælisendi er spennnstl er gefur út 5,1 volta spennu og er hún send tils r 5LE Mynd 2. M = mœlisendir. S = strain gauge. B = rafhlöðukassi. K = keðjufesting. L = sendiloftnet. V = viðtökuloftnet. H = kolbursti. A = aflestrarlceki strain■ ^ T = aflestrartœki snúntrtgs G = gúmmínabbar á öxli- N = skynjari. P = Ijósgjafi. F = Ijóstransistor. 558 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.