Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 58

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 58
Linurit III: Svanur RE. ekki skrúfustigningu, heldur á hún að vera sem mest. Ef við skoðum í báðum tilfellum muninn, sem fram kemur við ca 75% af fullum siglingahraða skipanna fæst: Fyrir Víking AK verður þetta 12 hn hraði, og við fullan snúningshraða verður oliunotkunin um 236 1/klst, en stigningin er ákaflega lítil. Lágmarksnotkunin er aftur á móti um 178 1/klst við fulla stigningu og lágan snúnings- hraða. Olíunotkunin er því um 33% meiri við háa snúninginn. Fyrir Svan RE er samsvarandi siglingahraði um 9 hn, og við fullan snúningshraða verður olíu- notkunin um 85 1/klst. Við fulla stigningu og lágan snúningshraða verður olíunotkunin aftur á móti um 49 1/klst. Hér er notkunin um 73% meiri við háa snúningshraðann. Línurit IV: Víkingur AK. Þau áhrif, sem hér um ræðir, eru minni við rne . siglingahraða, en vaxa aftur á móti mikið við hraða' * , a eetuf Af ofangreindum tölum er ljóst, að þao » skipt afar miklu máli með tilliti til oliunotku að vélin sé notuð á skynsamlegan hátt. Sú ra un, sem algeng hefur verið í nýsmíðum og ^ ingum á skipum nú hin síðari ár, að láta knýja riðstraumsrafal í gegn um fast aflu getur að okkar mati verið hættuleg. í þe'01 um, sem þetta er gert, er hætta á að vélin se keyrð á þeim snúningshraða sem þarf til a ^ j rafalinn, jafnvel þó álagið á vélinni sé mjög 1 slíkum tilfellum getur olíunotkunin gre,n!j er orðið mjög mikil, og sú raforka sem framiei þar með orðin óhóflega dýr. 562 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.