Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 38
Útgerð
og aflabrögð
Yfir sumartímann, meðan reglugerðin um að
einungis megi koma með slægðan fisk að landi er í
gildi, verða allar aflatölur báta í þessum þætti
miðaðar við slægðan fisk, nema annað sé sérstak-
lega tekið fram.
Aflatölur skuttogaranna verða áfram sem
hingað til miðaðar við slægðan fisk, eða aflann i
því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta
og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn
þar sem aflinn i hverri verstöð er færður, svo og
við samanburð á heildarafla, er öllum afla breytt í
óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers
báts og togara sem nákvæmastar, en það getur
verið erfiðleikum háð, einkum ef sama skipið hef-
ur landað í fleiri en einni verstöð í mánuðinum.
Afli aðkomubáta og togara er talinn með heild-
arafla þeirrar verstöðvar sem landað var í.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við
endanlegar tölur s.l. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í ágúst 1982.
Heildarbotnfiskafli bátanna lagður á land á
svæðinu nam 5.323 (3.943) tonnum. Veiði á
hörpuskel nam 1.132 (957) tonnum. Rækjuaflinn
var 241 (106) tonn. Þá fengu lagnetabátar 138 tonn
af síld. Auk þessa afla seldu bátar af svæðinu
1.415 tonn af botnfiski erlendis. Þar af í Færeyjum
507 tonn og fengust fyrir þann afla kr. 2.735.585,81
eða meðalverð kr. 5,40 fyrir hvert kg. Fisksala
þessi stafaði mest af því að ekki var hægt að selja
fiskinn hér heima. Um veiðarfæraskiptingu og
fjölda sjóferða vísast til skýrslu hér á eftir um a
ann í einstökum verstöðvum.
42 (33) togarar lönduðu 20.081 (15.444) tonnum
í 106 (80) löndunum. Auk þessa afla seldu togarar
af svæðinu 1.186 tonn erlendis í mánuðinum.
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk:
1982
tonn
1981
tonn
Vestmannaeyjar..................... 592
Stokkseyri......................... 167
Eyrarbakki ........................ 149
Þorlákshöfn ..................... 1.919
Grindavík ......................... 704
Sandgerði ....................... 1.936
Keflavík......................... 2.268
Hafnarfjörður ................... 3.119
Reykjavík ....................... 8.377
Akranes.......................... 2.457
Rif ............................... 342
Ólafsvík......................... 1.945
Grundarfjörður .................. 1.429
Aflinn í ágúst .................. 25.404
Ofreiknað.í ágúst 1981...........
Aflinn í janúar-júlí............. 265.999
Aflinn frá áramótum....... 291.403
Afiinn í einstökum verstöðvum:
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Vestmannaeyjar:
Bylgja togv. 1 32,1
Katrín togv. 1 32,1
Kristbjörg togv. 1 27,2
Jökull togv. 2 21,1
6 bátar togv. 8 39,0
2 bátar dragnót 4 17,4
3 bátar lína/færi 3 1,3
Klakkur skutt. 1 223,5
Sindri skutt. 1 121,8
Stokkseyri:
Hásteinn togv. 4 43,0
Hólmsteinn togv. 8 42,8
Jósep Geir togv. 3 56,6
Eyrarbakki:
Alaborg togv. 6 84,4
Bakkavik togv. 6 21,9
Fossborg færi 13 19,1
Þorlúkshöfn:
Surtsey togv. 4 122,1
Tryggvi Jónsson togv. 7 28,2
658
79
28
1.458
388
1.075
2.700
2.700
6.125
2.372
113
1.789
1.321
192387
16
2852322
305293
542 — ÆGIR