Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 19
ands eins og venjulega. Stærðin var frá 30—130
en meðallengdin 67.3 mm. Á A-grænlenska
sv®ðinu fengust aðeins fáein seiði úti af Skjöld-
Ungen og í Dohrnbankasvæðinu.
Lengdin var frá 44—87 mm og meðallengdin 68.4
mm.
Heimildir.
Vn8 og fullvaxin hrognkelsi fengust annað slag-
1 afla ásamt seiðunum, einkum á A-grænlenska
Sv®ðinu. Mest fengust 21 stk í einu toginu af
st®rðinni 83—133 mm (meðallengd 104.9 mm).
, flestra var þó frá 78 mm til 28 cm. Á
ls enska hafsvæðinu var mjög lítið um hrognkelsi í
a anum. Þar fengust aðeins stakir fiskar á nokkr-
Utlt stöðum úti fyrir Norðurlandi.
lokum er rétt að geta þess að óvenju fá
a/°nguseiði fundust 1982. Þau fengust sem stakir
lskar yfir A-grænlenska landgrunninu og eitt seiði
e ^st i miðju Grænlandshafi (62°22’N 31°00’V).
Anon., 1982: Report on joint Soviet-Icelandic investigations
on hydro-biological conditions in the Norwegian Sea and Ice-
landic waters in May-June 1982. ICES, C.M. 1982/H:61.
Hjálmar Vilhjálmsson og Vilhelmína Vilhelmsdóttir, 1982:
Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst 1981. Ægir, 2. tbl. (febr.).
Magnússon, J.V., 1981: Identification of Sebastes marinus,
S. mentella, and S. viviparus in O-group redfish. Rapp. P.-v.
Réun. Cons. int. Explor. Mer, 178: 571—574.
Malmberg, Sv.A., 1982: Hydrographic conditions in Iceland-
ic waters in May-June 1979 and 1980. Ann Biol. 37.
Vilhjálmsson, H. and Magnússon, J.V., 1981: Report on the
O-group fish survey in Icelandic and East Greenland waters,
August 1981. ICES, C.M. 1981/H:41.
Vilhjálmsson, H. and Magnússon, J.V., 1982: Report on the
O-group fish survey in Icelandic and East Greenland waters,
August 1982. ICES, C.M. 1982/H:63.
14. mynd. Fjöldi og útbreiðsla grálúðuseiða. Ágúst 1982.
ÆGIR —523