Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 55

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 55
skrúfa vél Mynd 3. S = strain gauge brú. M = mœlisendir. B = rafhlöðukassi. J = jarðsamband. L = sendiloftnet. A = magnari. VCO = spennustýrður sveifluvaki. R = spennustillir. ®auge brúarinnar. Við öxulsnúning eins og sýnt er á j^ynd 3, eykst viðnámið í 1. og 3. armi strain gauge rúarinnar, en minnkar jafn mikið í 2. og 4. arrninum. Þetta þýðir það að punktur b fær hærri ^Pennu heldur en punktur d. Þessir útgangar ruarinnar eru tengdir við aðgerðarmagnara í mælisendinum, magnarinn stjórnar svo aftur Pennustýrðum sveifluvaka og gefur sveifluvakinn ra sér spennu af ákveðnum styrk en breytilegri tíðni (square wave). Tíðni sveifluvakans er línulega háð styrk merkisins frá strain gauge brúnni og er tíðnisviðið 12200 Hz ± 2000 Hz. Þegar öxullinn er álagslaus er tiðnin 12200 Hz en getur aukist um 2000 Hz upp í 14200 Hz við fullt álag, við fullt álag á öxulinn í gagnstæða snúningsátt, minnkar hins vegar tíðnin um 2000 Hz niður í 10200 Hz. Þetta tíðnimótaða merki fer síðan til sendiloftnetsins á öxlinum. Móttökuloftnet við öxulinn á móts við sendiloftnetið nemur síðan rafsviðið frá sendiloft- netinu. Sambyggt móttökuloftnetinu er magnari er magnar upp merkið en það er síðan leitt til fjar- aflestrartækisins. Aflestrartækið breytir hinu tíðnimótaða merki aftur í spennu sem er í beinu hlutfalli við spennuna frá strain gauge brúnni. Aflestrartækið er með vísisaflestri og er það kvarðað í míkróstrain (ju strain). Rafhlöðukassinn er með hlaðanlegum rafhlöðum en einnig var út- búin á tæknideild rafhlöðukassi með venjulegum Alkaline rafhlöðum og endist orka hans verulega lengur. Vegna þess að mælisendirinn gengur fyrir rafhlöðum, þá hentar þessi búnaður ekki sem varanlegur vægismælir um borð í skipi. Þó mun hægt að fá spennugjafa er sendir orkuna þráðlaust til mælisendisins. Hins vegar yrði líming og frá- gangur á strain gauge brúnni þá nokkuð meira fyrirtæki. Niðurstöður mælinga: Þau tvö skip, sem mæld hafa verið nú þegar á þennan hátt, eru Svanur RE 45 og Víkingur AK 100. ÆGIR — 559
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.