Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1982, Side 55

Ægir - 01.10.1982, Side 55
skrúfa vél Mynd 3. S = strain gauge brú. M = mœlisendir. B = rafhlöðukassi. J = jarðsamband. L = sendiloftnet. A = magnari. VCO = spennustýrður sveifluvaki. R = spennustillir. ®auge brúarinnar. Við öxulsnúning eins og sýnt er á j^ynd 3, eykst viðnámið í 1. og 3. armi strain gauge rúarinnar, en minnkar jafn mikið í 2. og 4. arrninum. Þetta þýðir það að punktur b fær hærri ^Pennu heldur en punktur d. Þessir útgangar ruarinnar eru tengdir við aðgerðarmagnara í mælisendinum, magnarinn stjórnar svo aftur Pennustýrðum sveifluvaka og gefur sveifluvakinn ra sér spennu af ákveðnum styrk en breytilegri tíðni (square wave). Tíðni sveifluvakans er línulega háð styrk merkisins frá strain gauge brúnni og er tíðnisviðið 12200 Hz ± 2000 Hz. Þegar öxullinn er álagslaus er tiðnin 12200 Hz en getur aukist um 2000 Hz upp í 14200 Hz við fullt álag, við fullt álag á öxulinn í gagnstæða snúningsátt, minnkar hins vegar tíðnin um 2000 Hz niður í 10200 Hz. Þetta tíðnimótaða merki fer síðan til sendiloftnetsins á öxlinum. Móttökuloftnet við öxulinn á móts við sendiloftnetið nemur síðan rafsviðið frá sendiloft- netinu. Sambyggt móttökuloftnetinu er magnari er magnar upp merkið en það er síðan leitt til fjar- aflestrartækisins. Aflestrartækið breytir hinu tíðnimótaða merki aftur í spennu sem er í beinu hlutfalli við spennuna frá strain gauge brúnni. Aflestrartækið er með vísisaflestri og er það kvarðað í míkróstrain (ju strain). Rafhlöðukassinn er með hlaðanlegum rafhlöðum en einnig var út- búin á tæknideild rafhlöðukassi með venjulegum Alkaline rafhlöðum og endist orka hans verulega lengur. Vegna þess að mælisendirinn gengur fyrir rafhlöðum, þá hentar þessi búnaður ekki sem varanlegur vægismælir um borð í skipi. Þó mun hægt að fá spennugjafa er sendir orkuna þráðlaust til mælisendisins. Hins vegar yrði líming og frá- gangur á strain gauge brúnni þá nokkuð meira fyrirtæki. Niðurstöður mælinga: Þau tvö skip, sem mæld hafa verið nú þegar á þennan hátt, eru Svanur RE 45 og Víkingur AK 100. ÆGIR — 559

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.