Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 22

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 22
Björn Jóhannesson: Athugasemd um áhrif úthafsveiða á laxagengd I. Ég hef leitt rök að því í nýlegum greinum í Ægi og Morgunblaðinu, að af laxi upprunnum í laxalöndum Evrópu (Noregi, vesturströnd Sví- þjóðar, Skotlandi, Englandi, írlandi og íslandi), og sem sækir á uppeldissvæði NA-Atlantshafsins, muni Færeyingar og Danir hafa hirt sem svarar til annars hvers veiðanlegs lax á vertíðinni október 1980—júní 1981. Könnunarnefnd úthafsveiða á laxi (Þorsteinn Þorsteinsson, Jakob V. Hafstein og Björn Jóhannesson) aflaði á s.l. ári þeirra upplýs- inga, að miðað við meðalveiði áranna 1977—79 hafi veiði Skota 1981 verið 62%, veiði íra 49% og veiði íslendinga 59%. Frést hefur, að veiði Skota og íra hafi hrakað á sumrinu 1982 frá því árinu áður, og stangveiði hérlendis sumarið 1982 var urn 50% af meðalveiðinni 1977—79. Umrætt aflahrun er í samræmi við framangreinda stórfellda veiði Færeyinga og Dana. II. Ekki er ósennilegt að magn íslenska laxastofns- ins sé um það bil 6% af heildarstofnum allra laxa- landanna í Evrópu (að Rússlandi undanskildu). Færeyingar og Danir veiddu á vertíðinni 1980— 81 samsvarandi 1.800 tonnum1 af laxi í heimalönd- um þessa fisks. Sé gert ráð fyrir, að framlag ís- lands til Færeyjaveiðanna sé í beinu hlutfalli við hundraðshluta íslenska stofnsins af heildarstofn- um sem ganga á Færeyjamið, og ennfremur að meðalþungi laxins sem Færeyingar og Danir veiða sé 4 kg, þá hafa veiðst af íslenska laxastofninum 27.000 laxar á Færeyjamiðum á vertíðinni 1980— 1 Raunveruleg veiði, um 1200 tonn, er margfölduð með stuðl- inum 1.5, samkv. mati Alþjóðahafrannsóknaráðsins, en veiddur lax á Færeyjamiðum hefði orðið meiri að þyngd sem þessu nemur, hefði hann átt þess kost að ná fullum þroska og snúa á bernskustöðvarnar í laxalöndum Evrópu. 81. Með því að ísland liggur tiltölulega skammt fm Færeyjamiðum, má ætla að hér sé varlega áætlað- Það er því í hæsta máta sennilegt, að Færeyingar og Danir hafi veitt af íslenska laxastofninum fra 25.000—30.000 fiska á nefndri vertíð. ra. Eins og sjá má af línuriti 1, fór laxveiði í íslens um ám jafnt vaxandi síðustu áratugina, og tnuo síaukin áburðarnotkun á tún hafa átt drjúgan Þa í slíkri aukningu, svo sem ég hefi drepið á í nýleS um greinarkornum í Ægi, Frey og dagblaðinu Tmr anum. Ef þessi aflaaukning hefði viðhaldist ju a og verið hefur, myndi stangveiði á sumrinu < x < cc Q Q CO 50 O n Q LU 40 > X < HEILDARMAGN AF KÖFNUNAREFNI, N, í TILBÚNUM ÁBURÐI // / V LAXVEIÐI, . MEÐALTÖL 5ARA /y /s' l40n° ,200° 1000° 0 oo° 000° i000 2 00° a" Línurit 1. ÁB. . 5 ÁBÁ # 526 — ÆGIR M\^rU\^V\OT VAAV\ , \p»V\^>\AV\OVF\ OV\V\ K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.