Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 16

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 16
Meðalfjöldi seiða á togmílu hefur aldrei verið minni. Það sama er að segja um tilsvarandi meðal- tölur fyrir tog að degi til og að næturlagi aðskilin. Árið 1981 var hins vegar meðalafli á togmílu sá mesti síðan slíkar athuganir hófust 1976. Síðan 1979 hafa karfaseiðin verið aðgreind eftir tegundum í karfa (S. marinus) og djúpkarfa.— út- hafskarfa (S. mentella) (Magnússon 1981). Hlut- fallstala tegundanna innan hinna ýmsu svæða hef- ur verið mjög breytileg frá ári til árs (Tafla 5), en á heildina litið hefur hlutdeild karfa (S. marinus) í aflanum verið svipað þessi ár. Seiði litla karfa (S. viviparus) fundust ekki í Grænlandshafi né við A-Grænland árið 1982. í Grænlandshafi hefur lengdardreifing kar a seiða verið með svipuðum hætti undanfarin ar- Seiðin eru vanalega smæst í sunnanverðu Grsen landshafi og syðst við A-Grænland en stærst nyrðra svæðinu við A-Grænland og á Dohrn^ bankasvæðinu. Bæði lengdardreifing seiða hverju svæði fyrir sig (mynd 12) og lengdardreifú*® seiða í 5-mm flokkum á öllu svæðinu (mynd árið 1982 sýna þessi einkenni á lengdardreifingunn mjög greinilega. Innan hvers svæðis er vanaieg ekki mikill munur milli ára, en munur á naeð lengd milli svæða sama ár getur verið allmikill e\ ^ og t.d. árið 1982. Þannig var t.d. mismunurinn meðallengd karfaseiða á svæðunum Mið-Gra20 Tafla 5. Hlutfall karfa (S. marinus) eftir svæðum. 1982 fjöldi % 244 43.88 0 0 534 46.07 1611 52.85 97 26.58 + + 7 29.17 2493 46.45 Svœði Miðb. Grænlandshafs t t 11 A-Grænland.......... >» Dohrnbanki......... V-ísland........... SV-ísland.......... 1980 fjöldi % 191 29.43 0 0 664 67.00 2098 79.02 212 14.54 30 4.93 114 27.85 3339 47.24 1981 fjöldi % 291 23.64 100 100.0 121 25.85 719 63.63 184 31.35 42 80.00 137 100.0 1594 43.06 9. mynd. Fjöldi og útbreiðsla loðnuseiða (fjöidi/togmílu). Ágúst 1982. 520 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.