Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1982, Page 16

Ægir - 01.10.1982, Page 16
Meðalfjöldi seiða á togmílu hefur aldrei verið minni. Það sama er að segja um tilsvarandi meðal- tölur fyrir tog að degi til og að næturlagi aðskilin. Árið 1981 var hins vegar meðalafli á togmílu sá mesti síðan slíkar athuganir hófust 1976. Síðan 1979 hafa karfaseiðin verið aðgreind eftir tegundum í karfa (S. marinus) og djúpkarfa.— út- hafskarfa (S. mentella) (Magnússon 1981). Hlut- fallstala tegundanna innan hinna ýmsu svæða hef- ur verið mjög breytileg frá ári til árs (Tafla 5), en á heildina litið hefur hlutdeild karfa (S. marinus) í aflanum verið svipað þessi ár. Seiði litla karfa (S. viviparus) fundust ekki í Grænlandshafi né við A-Grænland árið 1982. í Grænlandshafi hefur lengdardreifing kar a seiða verið með svipuðum hætti undanfarin ar- Seiðin eru vanalega smæst í sunnanverðu Grsen landshafi og syðst við A-Grænland en stærst nyrðra svæðinu við A-Grænland og á Dohrn^ bankasvæðinu. Bæði lengdardreifing seiða hverju svæði fyrir sig (mynd 12) og lengdardreifú*® seiða í 5-mm flokkum á öllu svæðinu (mynd árið 1982 sýna þessi einkenni á lengdardreifingunn mjög greinilega. Innan hvers svæðis er vanaieg ekki mikill munur milli ára, en munur á naeð lengd milli svæða sama ár getur verið allmikill e\ ^ og t.d. árið 1982. Þannig var t.d. mismunurinn meðallengd karfaseiða á svæðunum Mið-Gra20 Tafla 5. Hlutfall karfa (S. marinus) eftir svæðum. 1982 fjöldi % 244 43.88 0 0 534 46.07 1611 52.85 97 26.58 + + 7 29.17 2493 46.45 Svœði Miðb. Grænlandshafs t t 11 A-Grænland.......... >» Dohrnbanki......... V-ísland........... SV-ísland.......... 1980 fjöldi % 191 29.43 0 0 664 67.00 2098 79.02 212 14.54 30 4.93 114 27.85 3339 47.24 1981 fjöldi % 291 23.64 100 100.0 121 25.85 719 63.63 184 31.35 42 80.00 137 100.0 1594 43.06 9. mynd. Fjöldi og útbreiðsla loðnuseiða (fjöidi/togmílu). Ágúst 1982. 520 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.