Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 23

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 23
^afa orðið um 75.000 laxar, en ekki 35.000 eins og raunin varð á. IV. Línurit 2 er unnið úr gögnum frá Veiðimála- st°fnuninni, m.a. þeim sem birt voru í Morgun- aoinu 3. október s.l. Línuritið sýnir minnkandi axveiði í öllum landshlutum miðað við meðalveiði rauna 1977—79, en hrapalegust er ördeyðan i Ustfjarðaánum, þar sem laxveiðin 1982 var 12% Q meðalveiðinni 1977—79, en 14% sumarið 1981, u ^orðurlandi og Vestfjörðum var veiðin s.l. ^mar um eða undir 50% af meðalveiðinni 1977— ^ ' ^au þrjú merki úr íslenskum laxi sem fundist Qa a við Færeyjar voru sett í seiði í Kollafirði (2) j-®. v'ð Suðurlandi (1), þannig að eitthvað af laxi ^ a suðvesturhorni landsins gengur á þessi mið. En rsýnilega gætir Færeyjaveiðanna miklu mest á j(^stUr' og Norðurlandi. í þessa mynd fléttast nei- „ , ahrif Grænlandsveiðanna á laxi, en þeirra ev 'r eflaust meira á vesturhluta landsins en á þeim jléstri- Verða þessi áhrif ekki gerð að umtalsefni A v * • veið a^ur su ^ax sem FæreyinSar og Danir rón ^ ^ utlrafinu er upprunninn í laxalöndum Ev- ^ön ^6SSt *öncl ^afa ..skaffað“ Færeyingum og 'aniUm S6m svarar ril nalægt 450.000 laxa á vertíð- 980—81. Sem fyrr getur, er lega íslands þannig, að ætla má að hlutdeild þess í aflanum sé a.m.k í beinu hlutfalli við stofnstærð íslenska lax- ins, enda er hrun laxveiða á Austur- og Norður- landi vottur þess að svo sé. Og þegar þannig er sýnt, að Færeyingar og Danir hafi hin síðustu ár hirt íslenska laxa sem telja verður í tugþúsundum, þá gegnir það furðu, að íslenska ríkið sé að eyða umtalsverðum fjármunum og orku í laxamerk- ingar, að því er virðist í þeirri von, að kannski kunni að koma fram fáein íslensk merki í laxi á Færeyjamiðum, til að ,,sanna“ — það sem þegar er fullsannað — að eitthvað af laxi gangi á þessi mið. Þá eru sumir laxasérfræðingar langeygðir eftir íslenskum laxi með öngli af færeyskri línu, og enn aðrir telja að of lítil laxveiði í íslenskum ám undanfarin ár — og þá einkum á Austurlandi — valdi laxaþurrðinni. Kalda sumarið 1979 er ennþá talið slæmur sökudólgur, jafnt þótt oftsinnis hafi verið bent á, að slíku köldu sumri hafi ekki verið til að dreifa á Bretlandseyjum og í öðrum löndum, þar sem laxveiði hefur stórhrakað síðustu árin. Það sem mér sýnist einkennandi fyrir umræddar getgátur og spár, er að þeim til styrktar örlar nær aldrei á tölulegum upplýsingum eða staðreyndum, sem grundvallaðar eru á skipulögðum eða trúverð- ugum rannsóknum. Það vekur einnig furðu mína í sambandi við hrun laxveiðanna, að skýrslur um laxafla í hinum ýmsu löndum og á úthafinu eru lítt notaðar varðandi mat á ástandinu, og má þó segja að þær séu einu haldbæru gögnin sem enn eru fyrir hendi í þessu sambandi. 1*81 |’82 1 , T T £■ E * -g d' E «-8 1 E <5 « E > E BJ •• •§ « X S g E c n *2 E c .. | 45 < S Línurit 2. Hlutfallsleg laxveiði á 10 landssvœð- um sumurin 1981 og 1982 miðað við meðalveiði áranna 77, '78 og ’79, sem táknuð er með hlutfallstölunni 100. Salmon catches by anglers in 10 dis- tricts in 1981 and 1982 relative to the average catches in 1977, ’78 and ’79 for the same rivers. The districts, from left to right in the graph, begin with East Iceland and cover the is- land, in counter-clockwise order, the last two rivers in Arnessysla being located in South Iceland. ÆGIR — 527
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.