Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 27

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 27
öreifing: Ágætur afli fékkst við Æðey og innan hennar, v’ð Sandeyri og á Skötufirði en litið utan þessara svæða. Þokkalegur afli fékkst og í Jökulfjörðum. Húnaflói: sept. 1980 meðalyfirborðshiti 8.0° meðalbotnhiti 6.2° sept. 1981 meðalyfirborðshiti 7.4° meðalbotnhiti 6.5° sept. 1982 meðalyfirborðshiti 6.5° meðalbotnhiti 6.1° ^stand rækju: I Ófeigsfirði fékkst góður rækjuafli í september 'fyrra en nú aðeins þari og smáfiskur. í Reykjar- irði fékkst góður afli í tveim togum, um 600 k8/klst og 375 stk/kg að jafnaði. í Steingrímsfirði '"nan Tangahryggs og í innanverðum Húnaflóa stendur rækja mjög þétt, og á þessum svæðum Ve'ddist nú að jafnaði 500 kg/klst en í september í 'yrra veiddust 612 kg/klst að jafnaði og er það m'nnkun um 18%. Almennt er rækjan í Flóanum heldur stærri nú en ' fyrrahaust, eða 300 stk/kg nú að meðaltali á mðti 327 stk/kg í september í fyrra. Þvi var einnig veitt athygli í Húnaflóa, að frekar lítið fannst af ^kjuárgangnum frá 1981, þótt ekki væri það eins ak)erandi og í ísafjarðardjúpi. Fiskseiði: i Ófeigsfirði var mikið af tveggja og þriggja ára P°rski, og í Reykjarfirði var almennt lítið um seiði. tarlega í Búrfellsrennu og á svæðunum utan r'mseyjar var talsvert af smáþorski. Þorsk- og ystiseiði frá 1982 fundust ekki í þeim mæli að orð Se n gerandi, eða 3 stk á togtíma en voru 546 að Jatnaði á togtíma í september í fyrra. Öreifingj Eins og fram hefur komið stendur rækjan mjög Pett innarlega á veiðisvæðunum og er ástæðan ^nnilegast fiskgengd í utanverðum Flóanum. í rutafirði og Miðfirði var mjög smá rækja. Öxarfjörður: Góð veiði var nú við Hlaupið á 20—25 faðma ýP'. en rækjan stóð mjög þétt og á afar takmörk- u svæði. Utan þess var tæpast umtalsverð veiði. r betta í fyrsta sinn sem verulegur afli fæst í Öxarfirði síðan 1979. Talsvert var um fiskseiði í firðinum. Lokaorð: Eins og fram hefur komið áður var sjávarhiti við norðanvert landið mjög lágur sumrin 1981 og 1982 og kemur það vel fram hér að framan. Minnst er breytingin í Arnarfirði, en mest áberandi í Húna- flóa, en þar er yfirborðshitinn í september 1982 að jafnaði um 1.5° lægri en á sama tíma 1980. Meðal- yfirborðshitinn þar nú — að liðnu sumri — er eins og meðalbotnhiti i september í fyrrahaust. Þetta virðist hafa haft áhrif á dreifingu fisks og göngur og þá jafnframt á útbreiðslusvæði rækj- unnar, sem hrökklast undan Fiski. Þéttleiki rækjunn- ar hefur vaxið en útbreiðslusvæðið sjálft minnkað. Einnig staðfestir þessi könnun mjög lélegt klak þorskfiska á síðastliðnu vori, og virðist þvi ekki þurfa að óttast seiðagengd á rækjusvæðunum í vetur. Áberandi var, að fiskur virtist hafa aukist á veiðisvæðunum frá byrjun september og til loka mánaðarins. Að lokum er ástæða til að minna á, að klak rækju virðist hafa gengið illa vorið 1981, sem gæti valdið minni afla á næstu árum, þótt ekki verði það fullyrt á þessu stigi. Er því full ástæða til að fara að öllu með mikilli gát. 3. október 1982. Ingvar Hallgrímsson. Verð á beitusíld Beitunefnd hefur ákveðið nýtt verð á beitusíld, frystri á haustvertíð 1982 þannig: Kr. a) Síld 33 cm og stærri, hvert kg................. 7.60 b) Síld 30 cm að 33 cm, hvert kg................. 6.10 c) Síld 27 cm að 30 cm, hvert kg................. 5.15 d) Síld 25 cm að 27 cm, hvert kg................. 4.90 e) Óflokkuð síld, fryst upp til hópa, hvert kg .... 6.95 Verðið er miðað við að beitan sé fryst í öskjum og af- hent á bíl eða við skipshlið. Verðið gildir til ársloka 1982, eða þar til annað verður ákveðið. Heimilt verður að bæta geymslukostnaði og vaxta- kostnaði við ofangreint beituverð, samkvæmt ákvörðun beitunefndar, sem verður tilkynnt síðar. Reykjavík, 7. október 1982. Beitunefnd. ÆGIR —531
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.