Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 48
skipsins, sem hvílir á reisn. Á brúarþaki er ratsjár-
mastur en í afturkanti brúarþaks eru hífinga-
blakkir.
Vélabúnaður:
Aðalvél er frá A/S Wichmann, sex strokka tví-
gengisvél með fjorþjöppu og eftirkælingu, sem
tengist, gegnum kúplingu, niðurfærslugír frá
Tacke og skiptiskrúfubúnaði frá Wichmann. í
skipinu er búnaður til brennslu á svartolíu.
Tœknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubún-
aði):
Gerð vélar
Afköst.............
Gerð niðurfærslugírs
Niðurgírun.........
Gerð skrúfubúnaðar
Efni í skrúfu......
Blaðafjöldi........
Þvermál ...........
Snúningshraði .....
Skrúfuhringur .....
6AXAG
2200 hö við 475 sn/mín
HSU-500 1A
1.84:1
CPG
Ni-Al bronz
4
2300 mm
259 sn/mín
Wichmann
Við fremra aflúttak aðalvélar tengist gír frá
Newbrook Engineering Co af gerð SPL 75, með
einu úttaki fyrir riðstraumsrafal, 1500 sn/mín
miðað við 477 sn/mín á aðalvél. Riðstraumsrafall
er frá Newage Stamford af gerð AMC 734 B, 800
KW (1000 KVA), 3x380V, 1520A, 50 Hz.
í vélarúmi er ein hjálparvél frá Caterpillar, gerð
3408 JWAC, átta strokka fjórgengisvél með
forþjöppu og eftirkælingu, sem skilar 335 hö við
1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan Newage
Stamford riðstraumsrafal, gerð MC 534 C, 226
KW (283 KVA), 3x380 V, 50 Hz.
Fyrir upphitun á vistarverum og til hitunar á
svartoliu er afgasketill, sem staðsettur er í vélar-
reisn s.b.-megin á neðra þilfari. Ketillinn er frá
Pyro af gerð E 200, afköst 200.000 kcal/klst.
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord
af gerð I-4M 170/2GM 415, snúningsvægi 4000 kpm.
í skipinu eru þrjár olíuskilvindur frá Alfa Laval:
ein sjálfhreinsandi af gerð MAPX 204 TGT-24
fyrir svartolíu, ein MAB 103 B-24 fyrir gasolíu og
ein MAB 204 S-24 fyrir smurolíu. Ræsiloftþjöpp-
ur eru tvær frá Sperre af gerð HL 2/77, afköst
25m3/klst við 30 kp/cm2 þrýsting hvor þjappa.
Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafdrif-
inn blásari frá Woods, afköst 36000 m3/klst.
Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrirra
mótora og stærri notendur, en 220 V riðstraumu’'
til ljósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220
kerfið eru tveir 32 KVA spennar 380/220 V. Rafa'a
er unnt að samfasa í stuttan tíma. í skipinu er 80A,
380 V landtenging. ^
í skipinu er austurskilja frá Sarex, afköst 2-
m3/klst. Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk, ger
Soundfast, með aflestri í vélarúmi. Ferskvatns
framleiðslutæki er frá Atlas af gerðinni AFGU-L >
afköst 6 tonn á sólarhring. Fyrir vélarúm er Hai
1301 slökkvikerfi.
íbúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð (m'
stöðvarofnum), sem fær varma frá afgaska
Fyrir upphitun á neyzluvatni er 300 1 heitavatns
geymir, sem er hitaður upp með varmaskip
tengdum afgaskatli. íbúðir eru loftræstar með ra^
drifnum blásurum frá Woods; fyrir innblástur
einn blásari, afköst 4000 mVklst, með vatnshita^
elementi í loftrás, og fyrir snyrtiklefa og eldhus
þrír sogblásarar. Fyrir vinnuþilfar er einn ratd ^
inn sogblásari frá Woods. Fyrir hreinlætiskern
eitt vatnsþrýstikerfi frá Jarlso, stærð þrýstigey1111
200 1. Fyrir salerni er loftsogskerfi frá IF0 Eva '
Fyrir lágþrýstivindubúnað skipsins (45 kp/c
er vökvaþrýstikerfi með geymi og sex rafdritn
vökvaþrýstidælum frá Norwinch knúnum At
rafmótorum; tvær af gerð SV 20A, með 145
rafmótor hvor; tvær af gerð SV 9A, með 77
rafmótor hvor; og tvær af gerð SV 5A, með 44 ^
rafmótor hvor. Fyrir kapalvindu er sambyggt
knúið vökvaþrýstikerfi. Fyrir blóðgunarker, ^
bönd, skutrennuloku, fiskilúgu, losunarkrana -
bakstroffuvindur o.fl. er sjálfstætt rafknu^
vökvaþrýstikerfi, tvær Hydreco Hamwo
dælur knúnar 34 og 50 KW rafmóturum-
stýrisvél eru tvær rafdrifnar vökvaþrýstidæ ur- ^
Fyrir lestar og ísvél er kælikerfi (frystiker U ^
Kværner Kulde A/S sem einnig er hannað ti ^
geta þjónað frystitækjum. Kæliþjöppur eru PrJ
ein frá Howden af gerð WRV 1.63—18050, 'n ^
af 99 KW rafmótor, afköst 106640 kcal/klst ,|
KW) við -5- 37.5°C/-/ -I- 25°C; ein frá f.
Thermotank af gerð CV 92-8, knúin af 39 K ^
mótor, afköst 34400 kcal/klst (40 KW) ^
+ 37.5°/-/ + 25°C, og ein frá DWM Copelan° t
gerð 2CC 75, knúin af 9 KW rafmótor, a q
21070 kcal/ klst (24.5 KW) við - 10°C/-/y* fU
Kælimiðill er Freon 22. Fyrir matvælageyms u
552 — ÆGIR