Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 57

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 57
°8 síðan vægið í öxlinum, en þessar stærðir eru m^ldar með þeim mælitækjum, sem fyrr var fjall- a° um. Næst kemur útreiknað afl i skrúfuöxli og Sl an afl í vél, en reikna má með 3 °Io töpum i mðUrfærslUgír. Aftast kemur síðan útreiknaður ®yðslustuðull, en til að fá hann var eðlisþyngd Peirrar olíu, sem notuð var, mæld, og reyndist hún 0.837 g/cm3 við 15°C. * ufla II sýnir tilsvarandi niðurstöður og útreikn- nSa fyrir mælingu í Víkingi AK, sem fram fór á stað 9. október s.l. Þessi mæling var fram- strax eftir botnhreinsun skipsins, en sam- ^arandi mæling var gerð 1. október, rétt fyrir , e'nsun, og verða þessar mælingar bornar saman annarri grein, sem birtast mun fljótlega. í töfl- nni eru samsvarandi tölur og í töflu I, nema s gning er þarna lesin af mæli sem sýnir stöðu 'Ptiteinsins, og munur á afli í öxli og afli í vél, er , k 3% tapa í gír, afl sem fer i að snúa óútkúplan- 8u nflúttaki á framenda vélarinnar. Þetta afl var h með sama hætti og skrúfuöxulaflið, og 65nndÍSt vera ^ ^10 vi^ ^5® sn/mín, 44 hö við sn/mín og 53.5 hö við 750 sn/mín. st a tlnuritum 1 °8 II kemur fram samband eyðslu- k uis vélar, afls og snúningshraða. Eins og fram m^ur á línuritunum fæst hagstæðari eyðslustuð- 0 með rneira álagi á því álagssviði sem mælt var, . talist getur eðlilegt notkunarsvið skipanna. e l.að við t.d. að nota þurfti 600 hö í Svaninum, j^ir vélin um 154 g/haklst við 750 sn/mín, á móti go/ ®/ilaklst við 600 sn/mín, eða eyðslan er um er ,.meiri við háa snúningshraðann. Ef á sama hátt ltlð a 1200 ha álag á vélinni í Víkingnum, eyðir n Um 186 g/haklst við 750 sn/mín, á móti um 167 g/haklst við 600 sn/mín, eða eyðslan er um 11% meiri við háa snúningshraðann. Einnig kemur fram af linuritunum að munur á eyðslustuðli er meiri við hærri snúningshraða, og sömuleiðis við lægri hestaflatölu. Ef línuritin eru borin saman, kemur í ljós, að eyðslustuðullinn er hærri fyrir vélina í Vikingi, og einnig breytist stuðullinn mun meira fyrir þá vél. Ef þær litlu upplýsingar, sem viðkomandi fram- leiðendur gefa upp um eyðslu þessarra véla, eru bornar saman við samsvarandi niðurstöður Tæknideildar, kemur i ljós að í Svan gefa mæli- niðurstöður um 3% lægri eyðslustuðul en fram- leiðandi gefur upp, en í Víkingi eru mæliniðurstöð- ur um 1% hærri. Með þeirri mælitækni sem notuð er hér, er gert ráð fyrir að skekkjan geti verið allt að 3%, og er ofangreindur munur innan þeirra marka. Ekki má líta á þennan samanburð sem al- gildan samanburð milli þeirra vélagerða sem hér eru mældar, þar sem hér er aðeins um mælingu á einni vél frá hvorum framleiðanda að ræða, en ástand vélanna, aldur og stilling getur hér haft veruleg áhrif. Á línuritum III og IV kemur fram samband olíu- notkunar og siglingahraða, við mismunandi sam- spil skrúfustigningar og snúningshraða. Heil- dregnu línurnar sína samband olíunotkunar og hraða miðað við fastan skrúfuskurð, en brotnu lin- urnar samband olíunotkunar og hraða miðað við fastan snúningshraða. Af línuritunum kemur ber- lega í ljós, að hagstæðast er að keyra á sem mest- um skurði og minnstum snúningshraða. Af þessu leiðir að miðað við olíunotkun á að stjórna sigl- ingahraðanum með snúningshraða vélarinnar en ÆGIR —561
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.