Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1982, Page 57

Ægir - 01.10.1982, Page 57
°8 síðan vægið í öxlinum, en þessar stærðir eru m^ldar með þeim mælitækjum, sem fyrr var fjall- a° um. Næst kemur útreiknað afl i skrúfuöxli og Sl an afl í vél, en reikna má með 3 °Io töpum i mðUrfærslUgír. Aftast kemur síðan útreiknaður ®yðslustuðull, en til að fá hann var eðlisþyngd Peirrar olíu, sem notuð var, mæld, og reyndist hún 0.837 g/cm3 við 15°C. * ufla II sýnir tilsvarandi niðurstöður og útreikn- nSa fyrir mælingu í Víkingi AK, sem fram fór á stað 9. október s.l. Þessi mæling var fram- strax eftir botnhreinsun skipsins, en sam- ^arandi mæling var gerð 1. október, rétt fyrir , e'nsun, og verða þessar mælingar bornar saman annarri grein, sem birtast mun fljótlega. í töfl- nni eru samsvarandi tölur og í töflu I, nema s gning er þarna lesin af mæli sem sýnir stöðu 'Ptiteinsins, og munur á afli í öxli og afli í vél, er , k 3% tapa í gír, afl sem fer i að snúa óútkúplan- 8u nflúttaki á framenda vélarinnar. Þetta afl var h með sama hætti og skrúfuöxulaflið, og 65nndÍSt vera ^ ^10 vi^ ^5® sn/mín, 44 hö við sn/mín og 53.5 hö við 750 sn/mín. st a tlnuritum 1 °8 II kemur fram samband eyðslu- k uis vélar, afls og snúningshraða. Eins og fram m^ur á línuritunum fæst hagstæðari eyðslustuð- 0 með rneira álagi á því álagssviði sem mælt var, . talist getur eðlilegt notkunarsvið skipanna. e l.að við t.d. að nota þurfti 600 hö í Svaninum, j^ir vélin um 154 g/haklst við 750 sn/mín, á móti go/ ®/ilaklst við 600 sn/mín, eða eyðslan er um er ,.meiri við háa snúningshraðann. Ef á sama hátt ltlð a 1200 ha álag á vélinni í Víkingnum, eyðir n Um 186 g/haklst við 750 sn/mín, á móti um 167 g/haklst við 600 sn/mín, eða eyðslan er um 11% meiri við háa snúningshraðann. Einnig kemur fram af linuritunum að munur á eyðslustuðli er meiri við hærri snúningshraða, og sömuleiðis við lægri hestaflatölu. Ef línuritin eru borin saman, kemur í ljós, að eyðslustuðullinn er hærri fyrir vélina í Vikingi, og einnig breytist stuðullinn mun meira fyrir þá vél. Ef þær litlu upplýsingar, sem viðkomandi fram- leiðendur gefa upp um eyðslu þessarra véla, eru bornar saman við samsvarandi niðurstöður Tæknideildar, kemur i ljós að í Svan gefa mæli- niðurstöður um 3% lægri eyðslustuðul en fram- leiðandi gefur upp, en í Víkingi eru mæliniðurstöð- ur um 1% hærri. Með þeirri mælitækni sem notuð er hér, er gert ráð fyrir að skekkjan geti verið allt að 3%, og er ofangreindur munur innan þeirra marka. Ekki má líta á þennan samanburð sem al- gildan samanburð milli þeirra vélagerða sem hér eru mældar, þar sem hér er aðeins um mælingu á einni vél frá hvorum framleiðanda að ræða, en ástand vélanna, aldur og stilling getur hér haft veruleg áhrif. Á línuritum III og IV kemur fram samband olíu- notkunar og siglingahraða, við mismunandi sam- spil skrúfustigningar og snúningshraða. Heil- dregnu línurnar sína samband olíunotkunar og hraða miðað við fastan skrúfuskurð, en brotnu lin- urnar samband olíunotkunar og hraða miðað við fastan snúningshraða. Af línuritunum kemur ber- lega í ljós, að hagstæðast er að keyra á sem mest- um skurði og minnstum snúningshraða. Af þessu leiðir að miðað við olíunotkun á að stjórna sigl- ingahraðanum með snúningshraða vélarinnar en ÆGIR —561

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.