Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 46

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 46
NÝ FISKISKIP Stakfell ÞH 360 28. júní s.l. kom skuttogarinn Stakfell ÞH 360 í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Þórshafnar. Skipið er hannað hjá Storvik Mek. Verksted A/S í Kristiansund í Noregi, svonefnd S-165 gerð, og fór smíði skrokksins þar fram (smíðanúmer 95), en síðan yfirtók skipasmíðastöðin Sterkoder Mek. Verksted A/S í Kristiansund samninginn og lauk smíði skipsins, og ber skipið smíðanúmer 95A hjá umrœddri stöð. Stakfell ÞH er fyrsti skuttogarinn hérlendis eftir þessari teikningu frá Storvik Mek. Verksted, en eldri gerðir frá umrœddri stöð (R-155A), þ.e. 9.0 m á breidd og síðar 9.4 m á breidd, eru þekktar hérlendis. Níu skuttogarar í eigu landsmanna eru smíðaðir hjá Storvik Mek. Verksted A/S og er þá Stakfell ÞH ekki meðtalinn. Stakfell ÞH er útbúið afkastamiklum kceli- þjöppum og er gert ráð fyrir þeim möguleika að koma fyrir frystitœkjum síðar og geyma frystan fisk í lestum. Nefna má sérstaklega að allir svefn- klefar (12 talsins) eru búnir baðklefa, en það hefur ekki þekkzt áður í íslenzkum fiskiskipum. Stakfell ÞH er í eigu Útgerðarfélags Norður- Þingeyinga h.f. Skipstjóri á skipinu er Ólafur J. Aðalbjörnsson og 1. vélstjóri Sigurður Vilmundar- son. Framkvæmdastjóri útgerðarinnar er Páll Árnason. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli, samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki ®ilAl, Stern Trawler, Ice C,lí< MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum stafna á milli, skutrennu upp á efra þilfar, lokaðan hvalbak á fremri hluta efra þilfars og brú aftantil á hvalbaksþilfari. Mesta lengd ................. Lengd milli lóðlína ......... Breidd ...................... Dýpt að efra þilfari ........ Dýpt að neðra þilfari........ Eiginþyngd................... Særými (djúprista 4.45 m) .... Burðargeta (djúprista 4.45 m) . Lestarrými .................. Brennsluolíugeymar (svartolía) Brennsluolíugeymar (dieseolía) Daggeymar.................... Sjókjölfestugeymir (stafnhylki) Ferskvatnsgeymar ............ Ganghraði (reynslusigling) .... Rúmlestatala ................ Skipaskrárnúmer.............. . 50.75 m 44.00 m . 10.30 m . 6.75 m 4.50 m 765 t 1188 t 423 t m3 440 123 m3 37 m3 4 m3 39 m3 62 m3 . 13.3 hn 471 . 1609 brl- Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fj°r ^ vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúrn, framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágflr fyrir brennsluolíu; fiskilestar með botngey fyrir brennsluolíu; vélarúm með -vélgæzlu fremst s.b.- megin; og skutgeyma aftast fyúr Vatn' • keðjú' Fremst á neðra þilfari er stafnhylki og *_jr kassar, en þar fyrir aftan íbúðir. Aftan við i ( er tvískipt vinnuþilfar með fiskmóttöku og véla<" stýrisvélarrúm fyrir miðju. S.b.-megin við móttöku og stýrisvélarrúm er verkstæði og reisn og rými fyrir afgasketil, en b.b.-n16®111 rými fyrir vélabúnað (frystivélarými). eIÍ Fremst á efra þilfari er lokaður hvalbakuL^ fremst í honum er geymsla og þar fyrir aftan 1 ir. Aftan við hvalbak er togþilfarið. Vörpú^^ kemur í framhaldi af skutrennu og greinist i J ^ bobbingarennur, tvær hvorum megin, sem naörpUr að hvalbak, þannig að unnt er að hafa tvasr v undirslegnar og tilbúnar til veiða. Aftarlega a ,s þilfari, til hliðar við vörpurennu, eru si (skorsteinshús) og er stigagangur niður á neor ^ far í b.b.-síðuhúsi. Yfir afturbrún skutrenn toggálgi, en yfir frambrún skutrennu er mastur, sem gengur niður í skorsteinshúsin- Hvalbaksþilfar er heilt frá stefni aftur að s liggur miðju, en þar greinist það í tvennt og “&e- ^g- fram báðum síðum aftur að toggálgapalli og ist honum. Aftarlega á heilu hvalbvaksp nokkru framan við skipsmiðju, er brú (stýns 550 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.