Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 53

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 53
Framkvæmd mælinga: ^nslingar þessar fara þannig fram, að viðkom- \°di skipi er siglt ákveðna vegalengd, með vissum s Urði á skrúfu og ákveðnum snúningshraða. Þess- ar siglingar eru síðan endurteknar með kerfis- undnum breytingum á skurði og snúningshraða, Þunnig að út kemur ákveðið mynstur, sem nær yfir e *^egt notkunarsvið aflkerfisins. Vegalengdin, Seur sigld er, er á milli tveggja fyrirfram ákveðinna ^iða, og til þess að eyða áhrifum strauma, vinds °-b-h. er siglt fram og til baka með sama álagi. 1 hverri siglingu eru síðan framkvæmdar ýmsar JP^lingar: Hraði skipsins er ákveðinn á tvennan att; annars vegar út frá tímanum sem það tekur sigla þessa ákveðnu vegalengd, og hins vegar er °tað handlogg. Olíunotkun aðalvélar er mæld annig að með aflestrum af mekaniskum teljara ? 'nntaslis fæst olíumagnið sem notað er í hverri er^> sem ásamt þeim tíma sem líður milli aflestra j.e Ur nreðalolíunotkun í ferðinni. í vélarúmi er ^ 8st meg ýmsum þáttum sem segja til um álag á l0Vna> svo sem afgashita, skolloftsþrýsting, skol- tshita og dælustillingu. '' Þess að ákvarða stigningu á skrúfu er ýmist °taður kvarði á stýrihandfangi í brú, eða annar stV'PUnaður í brú, sem gefur upplýsingar um U skrúfublaðanna. Þessi mæling gefur í sjálfu ^ ekki hina eiginlegu stigningu skrúfunnar, nur hlutfallslega breytingu á stigningu milli ’,nullskUrðar“ og mesta skurðar sem stýribúnað- r'nn ræður yfir. bað ^ lokum er síðan rúsínan í pylsuendanum, en út s, , er að mæla aflið sem vélin skilar uu a mi]Ufuöxul- Þessi mæling gerir kleift að skilja á t>að* U^tn' vélarinnar og nýtni skrúfubúnaðar, en anjrer forsenda þess að unnt sé að gera þær athug- um Sem fram komu í inngangi. Þar sem hér er ekk'Itlæ^ngu ræ^a> sem °kkur vitanlega hefur tj0,1 Verið gerð hér á landi áður og er í eðli sínu l^k' ^°^m’ ver^ur hér gerð grein fyrir mæli- baJnu’ tækninni sem notuð er og fræðinni sem að Kl kggur. ^flí skrúfuöxli: ^Eyðslustuðull vélarinnar segir til um það hve ’ngu magn af ot’u vetm notar a hverja vélorkuein- m . er hún framleiðir. Eyðslustuðullinn er hér stu ,Ur ’ grömmum af olíu á hestafl klukku- • Til þess að reikna eyðslustuðulinn þá þarf að liggja fyrir, auk eyðslu vélar í grömm/ klukkustund, það afl er hún gefur frá sér í hestöfl- um. Aflið frá vélinni fer að mestu leyti til skrúfu, utan töp í gír og afl til dælubúnaðar og rafala. Til þess að fá fram skrúfuhestöflin, þá þarf að mæla vægið er skrúfuöxullinn flytur og snúnings- hraða hans. Hestöflin fást þá samkvæmt jöfnunni: 716 Hö = hestöfl. M = vægi (kp m). N = snúningshraði (snúningar á mínútu). Snúningshraðinn er hér mældur þannig að gúmmínabbar sem festir eru á öxulinn, rjúfa ljós- geisla til ljósnema, við snúning öxulsins. Teljari telur síðan merkin frá ljósnemanum og þannig fæst nákvæm mæling á snúningshraðanum. Vægið er fundið með því að mæla tognun er verður í yfirborði öxulsins við álag. Mælikvarði á þetta er svonefnt strain, í . Mælingin er fram- kvæmd þannig að örþunn málmhimna á einangr- andi undirlagi, strain gauge, er límd á öxulinn. Málmhimnan myndar ákveðið mynstur, sjá mynd 1. Álag á öxulinn veldur nú því að málmhimnan lengist, jafnhliða tognun í yfirborði hans. Við þetta eykst viðnám málmhimnunnar. Mælitæki sem fest er á öxulinn og snýst með honum, nemur viðnámsbreytinguna og sendir þráðlaust merki frá öxlinum til mælitækis við öxulinn. L = lengd málmhimnu (m). AL £ - = hlutfallsleg lengdarbreyting málm- himnu (strain). skrúfa vél ÆGIR — 557
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.