Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 53
Framkvæmd mælinga:
^nslingar þessar fara þannig fram, að viðkom-
\°di skipi er siglt ákveðna vegalengd, með vissum
s Urði á skrúfu og ákveðnum snúningshraða. Þess-
ar siglingar eru síðan endurteknar með kerfis-
undnum breytingum á skurði og snúningshraða,
Þunnig að út kemur ákveðið mynstur, sem nær yfir
e *^egt notkunarsvið aflkerfisins. Vegalengdin,
Seur sigld er, er á milli tveggja fyrirfram ákveðinna
^iða, og til þess að eyða áhrifum strauma, vinds
°-b-h. er siglt fram og til baka með sama álagi.
1 hverri siglingu eru síðan framkvæmdar ýmsar
JP^lingar: Hraði skipsins er ákveðinn á tvennan
att; annars vegar út frá tímanum sem það tekur
sigla þessa ákveðnu vegalengd, og hins vegar er
°tað handlogg. Olíunotkun aðalvélar er mæld
annig að með aflestrum af mekaniskum teljara
? 'nntaslis fæst olíumagnið sem notað er í hverri
er^> sem ásamt þeim tíma sem líður milli aflestra
j.e Ur nreðalolíunotkun í ferðinni. í vélarúmi er
^ 8st meg ýmsum þáttum sem segja til um álag á
l0Vna> svo sem afgashita, skolloftsþrýsting, skol-
tshita og dælustillingu.
'' Þess að ákvarða stigningu á skrúfu er ýmist
°taður kvarði á stýrihandfangi í brú, eða annar
stV'PUnaður í brú, sem gefur upplýsingar um
U skrúfublaðanna. Þessi mæling gefur í sjálfu
^ ekki hina eiginlegu stigningu skrúfunnar,
nur hlutfallslega breytingu á stigningu milli
’,nullskUrðar“ og mesta skurðar sem stýribúnað-
r'nn ræður yfir.
bað
^ lokum er síðan rúsínan í pylsuendanum, en
út
s, , er að mæla aflið sem vélin skilar uu a
mi]Ufuöxul- Þessi mæling gerir kleift að skilja á
t>að* U^tn' vélarinnar og nýtni skrúfubúnaðar, en
anjrer forsenda þess að unnt sé að gera þær athug-
um Sem fram komu í inngangi. Þar sem hér er
ekk'Itlæ^ngu ræ^a> sem °kkur vitanlega hefur
tj0,1 Verið gerð hér á landi áður og er í eðli sínu
l^k' ^°^m’ ver^ur hér gerð grein fyrir mæli-
baJnu’ tækninni sem notuð er og fræðinni sem að
Kl kggur.
^flí
skrúfuöxli:
^Eyðslustuðull vélarinnar segir til um það hve
’ngu magn af ot’u vetm notar a hverja vélorkuein-
m . er hún framleiðir. Eyðslustuðullinn er hér
stu ,Ur ’ grömmum af olíu á hestafl klukku-
• Til þess að reikna eyðslustuðulinn þá þarf
að liggja fyrir, auk eyðslu vélar í grömm/
klukkustund, það afl er hún gefur frá sér í hestöfl-
um. Aflið frá vélinni fer að mestu leyti til skrúfu,
utan töp í gír og afl til dælubúnaðar og rafala.
Til þess að fá fram skrúfuhestöflin, þá þarf að
mæla vægið er skrúfuöxullinn flytur og snúnings-
hraða hans. Hestöflin fást þá samkvæmt jöfnunni:
716
Hö = hestöfl.
M = vægi (kp m).
N = snúningshraði (snúningar á mínútu).
Snúningshraðinn er hér mældur þannig að
gúmmínabbar sem festir eru á öxulinn, rjúfa ljós-
geisla til ljósnema, við snúning öxulsins. Teljari
telur síðan merkin frá ljósnemanum og þannig
fæst nákvæm mæling á snúningshraðanum.
Vægið er fundið með því að mæla tognun er
verður í yfirborði öxulsins við álag. Mælikvarði á
þetta er svonefnt strain, í . Mælingin er fram-
kvæmd þannig að örþunn málmhimna á einangr-
andi undirlagi, strain gauge, er límd á öxulinn.
Málmhimnan myndar ákveðið mynstur, sjá mynd
1. Álag á öxulinn veldur nú því að málmhimnan
lengist, jafnhliða tognun í yfirborði hans. Við
þetta eykst viðnám málmhimnunnar. Mælitæki
sem fest er á öxulinn og snýst með honum, nemur
viðnámsbreytinguna og sendir þráðlaust merki frá
öxlinum til mælitækis við öxulinn.
L = lengd málmhimnu (m).
AL
£ - = hlutfallsleg lengdarbreyting málm-
himnu (strain).
skrúfa vél
ÆGIR — 557