Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 21

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 21
storu upplagi sem dreifist að verulegu leyti er- endis. Pantanir hafa borist frá fjölmörgum aðil- nm> einkum í Vestur-Evrópu og á austurströnd Norður-Ameríku, en einnig frá fjarlægari löndum, sv° sem Japan og Suður-Afríku. Margir íslending- ar> fyrirtæki og stofnanir sem starfa að málum sJavarútvegs, senda viðskiptamönnum sínum er- endis bókina. Vafalaust mun bókin því stuðla að auknum tengslum við útlönd, auka þekkingu fólks a f'skiðnaði og útflutningi landsins og verða þann- '8 að liðj á sviði markaðsmála. ^ókin kostar kr. 150,- að viðbættum söluskatti. , ^ Nýfundnalandi skapaðist hið mesta ófremdar- astand í sumar, er öllum að óvörum fór að mok- Veiðast í þorskagildrur á grunnslóð, en undanfarin ar hefur þessi veiðiskapur gengið treglega. Um lrr>a urðu fiskimennirnir að henda aflanum, sumir t að 10—15 tonnum, en aðrir létu gildrurnar §8ja með fiskinum í og þar sem gildruveiðarnar anda jafnan yfir í stuttan tíma urðu þeir einnig ^ fi^finnanlegu tjóni. 1 að létta á þeim þrýstingi sem fiskverkunar- 1 0 Var voru undir, var það tekið til bragðs að y a portúgölskum fiskflutningsskipum að kaupa beint af fiskibátunum. Sem dæmi má nefna, , fiskvinnslustöðvarnar voru ófærar um að h APa,Um ^50 tonn b°rski einn daginn og var bað doli; tjón fiskmannanna metið á 200.000 kanadíska ^nara. Var umskipað allt að 50 tonnum á sólar- Ing og verðið sem Portúgalar greiddu fyrir kg t u-þ.b. 3,50 ísl.kr. amband fiskkaupenda hefur alla tið staðið fjut^innrðlega gegn öllum sölum til erlendra fisk- ningaskipa og var svo einnig að þessu sinni. Hafðist þetta mál ekki í gegn fyrr en sjávarút- vegsráðherra greip inn í atburðarásina og leyfði áðurnefnda sölu, en þá höfðu fiskimennirnir haft í frammi hávær mótmæli gegn ríkjandi ástandi, sem m.a. fólust í að þorskur var gefinn til vegfarenda í miðborg St. John, höfuðborgar Nýfundnalands. Ef miðað er við magn af sjávarafurðum, þá hafa Hollendingar tekið forystuna sem mesta útflutn- ingsþjóð Efnahagsbandalags Evrópu, en gífurleg aukning hefur orðið á veiðum þeirra á makríl og brinstyrtlu (hrossa-makríl) og eru þessar fiskteg- undir að mestu seldar til Afríku. Á meðan útgerðarmenn í Bretlandi og Þýska- landi hafa neyðst til að selja úthafsfiskiskip sín og þá sérstaklega verksmiðjutogarana, hafa Hollend- ingar stöðugt aukið fjárfestingar sínar í slíkum skipum. í júní s.l. var stærsti verksmiðjutogari hollenska fiskiskipaflotans, fram til þessa, afhentur eigendum sínum. Kostnaðurinn við byggingu togarans varð 20 milljónir gyllina, eða um 104 milljónir ísl. kr. Togarinn, sem heitir Peer Sluis, er 1.700 rúmlestir að stærð og 78,2 metrar að lengd. Er þetta sjötti verksmiðjutogarinn sem hollenskar skipasmíðastöðvar hafa afhent á s.l. tveimur árurn og fleiri eru í smíðum, t.d. á útgerðarfélag Peer Sluis annan slíkan togara í smíðum. Peer Sluis er búinn 2.650 rúmmetra frystilest, þar sem verða að jafnaði -28°C og er gert ráð fyrir að afköst og frysting verði um 125 tonn af fiski á sólarhring. Einnig er í togaranum kælirúm sem tekur 180 tonn og geymir fiskinn við 0° þar til hægt verður að vinna hann. í togaranum eru íbúðir fyrir 26 manna áhöfn. ÆGIR —525
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.