Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 34

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 34
stk. við Gaussbanka á 1000—1060 m dýpi. Slímáll telst reyndar ekki til fiska heldur vankjálka. Fyrir fjórum árum var hann skráður hjá okkur í fyrsta skipti. Hann er mjög sjaldgæfur bæði við A- Grænland og einnig á íslandsmiðum. Hann hefur aldrei fengist á svo miklu dýpi áður svo að vitað sé. Stuttnefur Hydrolagus affinis (Capello, 1867) feb. 1 stk. 114 cm, S af Heimlandshrygg á 1100—1150 m dýpi. Eins og hér var getið að fram- an er stuttnefur nýr á skrá hjá okkur og hann hefur ekki fundist áður við A-Grænland svo að vitað sé. Berhaus Alepocephalus agassizii Goode & Bean, 1883 feb. 2 stk. við Fylkismið á 1070—1135 m dýpi. Berhaus er eins og bersnati (sjá hér að fram- an) og gjölnir af berhöfðaættinni og er nú skráður hér í fyrsta skipti. Hann er miklu sjaldgæfari en hinar tegundirnar. Græðisangi Holtbyrnia anomala Krefft, 1980 feb. 1 stk. 17 cm S af Gaussbanka á 1000—1060 m dýpi. Þetta er ný tegund af angaætt sem var lýst fyrst fyrir tveimur árum af þýskum vísindamanni. Fjólumóri Antimora rostrata Gúnther, 1878 feb. 23 stk. S af Gaussbanka á 980—1015 m dýpi; 1 stk. við Jónsmið á 1040—900 m dýpi; 1 stk. S af Jóns- miðum á 1187—1245 m dýpi; 1 stk. S af Heim- landshrygg á 1100—1150 m dýpi. Flatmjóri Lycodes frigidus Collett, 1878 feb. 2 stk. S af Heimlandshrygg á 1100—1500 m dýpi. Flatmjóri er einn af mörgum sjaldséðum fiskufl1 mjóraættar. Hann lifir aðeins í köldum sjó. Fuðriskill Icelus bicornis (Reinhardt, 18 ágúst, 1 stk. við vestur horn Fylkismiða á 190 fl1 dýpi. Tómasarhnýtill Cottunculus thomsoni (Gun ther, 1882) feb. 1 stk. S af Heimlandshrygg a 1100—1500 m dýpi. Auk ofangreindra tegunda má geta eftirfara11 ^1 sem ekki eru eins sjaldséðar: 3 trjónufiskar, gjölnar, hornsíli sem fannst á Breiðafirði, snar^ hali, rauða sævesla, dílamjóri sem veiddist SV a Reykjanesi en annars er hann algengur í ka sjónum NV-N-NA lands, nokkrir aðrir mjórar i greinanlegir, urrari, krækill og marhnýtilh Þau skip sem fiskar bárust frá voru auk raflfl sóknaskipanna: Bjarni Benediktsson RE, ®rex ingur NS, Elín Þorbjarnardóttir ÍS, Faxi GK, Gu bjartur ÍS, Gunnar Sigurðsson ÍS, Haförn K ^ Haraldur Böðvarsson AK, Hásteinn ÁR. RE, Helga Guðmundsdóttir BA, Hvalsnes K ’ Otur GK, Páll Pálsson ÍS, Sveinn Jónsson KE, S# björn ÁR, Ögri RE. Við þökkum sjómönnum á ofantöldum skip fyrir upplýsingar um þessa fiska svo og úti stjórum Hafrannsóknastofnunarinnar á Isa*1 ’ Húsavík og Hornafirði fyrir að fylgjast með Þel skrítnu fiskum sem bárust á land hjá þeim- LÖG OG REGLUGERÐIR 4. 8r- , - af- Niðurgreiðsla á olíu skal bundin við það að olía se greidd um borð í fiskiskip hér á landi. Reglugerð nr. 563 um Oliusjóð fiskiskipa. 1. gr. Olíusjóður fiskiskipa skal starfræktur í þeim tilgangi að greiða niður verð á gas- og svartolíu til íslenskra fiski- skipa á tímabilinu frá 1. september til 31. desember 1982. 5. gr. jaffl' Olíusjóður fiskiskipa skal greiða olíufélögunufl1 gildi niðurgreiðslna sbr. 3. gr., enda láti °'iu^et°ai<- sjóðnum í té afrit af sölunótum staðfestum af n10 ^ anda, þar sem greint sé frá nafni og númeri skips< hendingartíma, magni og tegund olíu. . , nl Miðað skal við að uppgjör til olíufélaganna farl hálfsmánaðarlega. 2. gr. Seðlabanki íslands skal annast stjórn og gæslu sjóðs- ins og sjá um greiðslu úr honum. 3. gr. Niðurgreiðsla olíuverðs skal vera 22% af útsöluverði eins og það er ákveðið af verðlagsnefnd hverju sinni á tímabilinu. 6. gr. . að „Fiskiskip” merkir í reglugerð þessari sérhve11 f f skip sem gert er út til fiskveiða í atvinnuskyni og skra hjá Siglingamálstofnun ríkisins. Olíufélögin skulu láta Seðlabankanum í té þær Framhald á bls- 538 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.