Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1982, Page 34

Ægir - 01.10.1982, Page 34
stk. við Gaussbanka á 1000—1060 m dýpi. Slímáll telst reyndar ekki til fiska heldur vankjálka. Fyrir fjórum árum var hann skráður hjá okkur í fyrsta skipti. Hann er mjög sjaldgæfur bæði við A- Grænland og einnig á íslandsmiðum. Hann hefur aldrei fengist á svo miklu dýpi áður svo að vitað sé. Stuttnefur Hydrolagus affinis (Capello, 1867) feb. 1 stk. 114 cm, S af Heimlandshrygg á 1100—1150 m dýpi. Eins og hér var getið að fram- an er stuttnefur nýr á skrá hjá okkur og hann hefur ekki fundist áður við A-Grænland svo að vitað sé. Berhaus Alepocephalus agassizii Goode & Bean, 1883 feb. 2 stk. við Fylkismið á 1070—1135 m dýpi. Berhaus er eins og bersnati (sjá hér að fram- an) og gjölnir af berhöfðaættinni og er nú skráður hér í fyrsta skipti. Hann er miklu sjaldgæfari en hinar tegundirnar. Græðisangi Holtbyrnia anomala Krefft, 1980 feb. 1 stk. 17 cm S af Gaussbanka á 1000—1060 m dýpi. Þetta er ný tegund af angaætt sem var lýst fyrst fyrir tveimur árum af þýskum vísindamanni. Fjólumóri Antimora rostrata Gúnther, 1878 feb. 23 stk. S af Gaussbanka á 980—1015 m dýpi; 1 stk. við Jónsmið á 1040—900 m dýpi; 1 stk. S af Jóns- miðum á 1187—1245 m dýpi; 1 stk. S af Heim- landshrygg á 1100—1150 m dýpi. Flatmjóri Lycodes frigidus Collett, 1878 feb. 2 stk. S af Heimlandshrygg á 1100—1500 m dýpi. Flatmjóri er einn af mörgum sjaldséðum fiskufl1 mjóraættar. Hann lifir aðeins í köldum sjó. Fuðriskill Icelus bicornis (Reinhardt, 18 ágúst, 1 stk. við vestur horn Fylkismiða á 190 fl1 dýpi. Tómasarhnýtill Cottunculus thomsoni (Gun ther, 1882) feb. 1 stk. S af Heimlandshrygg a 1100—1500 m dýpi. Auk ofangreindra tegunda má geta eftirfara11 ^1 sem ekki eru eins sjaldséðar: 3 trjónufiskar, gjölnar, hornsíli sem fannst á Breiðafirði, snar^ hali, rauða sævesla, dílamjóri sem veiddist SV a Reykjanesi en annars er hann algengur í ka sjónum NV-N-NA lands, nokkrir aðrir mjórar i greinanlegir, urrari, krækill og marhnýtilh Þau skip sem fiskar bárust frá voru auk raflfl sóknaskipanna: Bjarni Benediktsson RE, ®rex ingur NS, Elín Þorbjarnardóttir ÍS, Faxi GK, Gu bjartur ÍS, Gunnar Sigurðsson ÍS, Haförn K ^ Haraldur Böðvarsson AK, Hásteinn ÁR. RE, Helga Guðmundsdóttir BA, Hvalsnes K ’ Otur GK, Páll Pálsson ÍS, Sveinn Jónsson KE, S# björn ÁR, Ögri RE. Við þökkum sjómönnum á ofantöldum skip fyrir upplýsingar um þessa fiska svo og úti stjórum Hafrannsóknastofnunarinnar á Isa*1 ’ Húsavík og Hornafirði fyrir að fylgjast með Þel skrítnu fiskum sem bárust á land hjá þeim- LÖG OG REGLUGERÐIR 4. 8r- , - af- Niðurgreiðsla á olíu skal bundin við það að olía se greidd um borð í fiskiskip hér á landi. Reglugerð nr. 563 um Oliusjóð fiskiskipa. 1. gr. Olíusjóður fiskiskipa skal starfræktur í þeim tilgangi að greiða niður verð á gas- og svartolíu til íslenskra fiski- skipa á tímabilinu frá 1. september til 31. desember 1982. 5. gr. jaffl' Olíusjóður fiskiskipa skal greiða olíufélögunufl1 gildi niðurgreiðslna sbr. 3. gr., enda láti °'iu^et°ai<- sjóðnum í té afrit af sölunótum staðfestum af n10 ^ anda, þar sem greint sé frá nafni og númeri skips< hendingartíma, magni og tegund olíu. . , nl Miðað skal við að uppgjör til olíufélaganna farl hálfsmánaðarlega. 2. gr. Seðlabanki íslands skal annast stjórn og gæslu sjóðs- ins og sjá um greiðslu úr honum. 3. gr. Niðurgreiðsla olíuverðs skal vera 22% af útsöluverði eins og það er ákveðið af verðlagsnefnd hverju sinni á tímabilinu. 6. gr. . að „Fiskiskip” merkir í reglugerð þessari sérhve11 f f skip sem gert er út til fiskveiða í atvinnuskyni og skra hjá Siglingamálstofnun ríkisins. Olíufélögin skulu láta Seðlabankanum í té þær Framhald á bls- 538 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.