Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 26
HAF- OG FISKIRANNSÓKNIR
Um athuganir á rækjusvæðum á Vestfjörðum og
við Norðurland 6. september — 2. október 1982
Tálknafjörður:
Togað var við Tálkna (Tálknafjarðarmegin).
Rækjuafli var 110 kg/klst og fjöldi rækju i kíló var
308.
Á sama tíma í fyrra fengust við Tálkna 80 kg af
rækju á klukkustund og voru þá 642 stk/kg.
Arnarfjörður:
Hiti: sept. 1981 meðalyfirborðshiti 9.0°
meðalbotnhiti 3.6°
sept. 1982 meðalyfirborðshiti 8.3°
meðalbotnhiti 4.3°
Ástand rækju:
Afli á klukkustund reyndist nú að jafnaði 269 kg
en var á sama tima í fyrra 344 kg, og er það minnk-
un um rösk 20%. Rækjan er almennt smærri en í
fyrrahaust, eða 298 stk/kg en var 250 stk/kg í sept-
ember 1981. Haustið 1980 var meðalfjöldi i kg um
265 stk.
Undirmálsrækja (þ.e. rækja sem telst yfir 340
stk/kg) var nú í tveimur togum, á djúpu vatni i reit
4 og við Bauluhúsaskriður, en aðeins í einu togi i
fyrrahaust.
ísafjarðardjúp Hiti: sept. 1980 meðalyfirborðshiti 8.6° 7 3°
meðalbotnhiti 8.2° 6 0°
sept. 1981 meðalyfirborðshiti
meðalbotnhiti 7.4° 7.3°
sept. 1982 meðalyfirborðshiti
meðalbotnhiti
Ástand rækju:
Afli á klukkustund reyndist nú að jafnaði u
14% minni en í september í fyrra, eða 464 kg nU
móti 538 kg þá. Rækjan reyndist hins vefa.rJL
mennt stærri nú en þá, eða 309 stk/kg á móti 3
stk/kg haustið 1981. Áberandi var, hve lítið fan11^
af eins árs gamalli rækju (þ.e. frá 1981), sern e,
skýring þess, að meðalstærðin er nú meiri en ^
fyrrahaust. Þetta kemur einnig fram í því, an q
var undirmálsrækja (þ.e. rækja sem telst yfif '.
stk/kg) í 41% toganna, en í fyrrahaust veid lS^
undirmálsrækja í 81% toganna og í 56% togann
haustið 1980. j
Ef hér er um að ræða vöntun á rækju frá 1“ ’
má búast við að þessi vöntun hafi neikvæð áhn
veiðarnar 1983—84.
Fiskseiði:
Haustið 1980 var mjög mikið af fiskseiðum í
firðinum; haustið 1981 var lítið af fiskseiðum og
langt undir viðmiðunarmörkum. Nú brá svo við,
að svo til engra fiskseiða frá vorinu 1982 varð vart,
en örfá þorskseiði frá árinu 1981 fengust djúpt úti
af Hringsdal. Talsvert var um loðnu í firðinum.
Dreifing:
Mestur afli fékkst á kantinum frá Stapadal að
Bauluhúsum, en yfirleitt var rækjan nokkuð jafn-
dreifð um veiðisvæðin.
Fiskseiði: .«• j
Haustið 1980 og 1981 var mikið um fiskse1
Djúpinu, en nú fannst sáralítið af þorsk- og
seiðum og er vart ástæða til að óttast nein ^a
ræði við rækjuveiðarnar í vetur af þeim sö
Hins vegar var talsvert af loðnu í flestum tog ,
og síld i innanverðu Djúpinu og þorskur og >
því utanverðu utan Æðeyjar. , »j
Þorsk- og ýsuseiði frá í vor voru nú að 3a ^ j
160 stk á togtíma. Til samanburðar má nefna’ ^
fyrrahaust voru fiskseiði að jafnaði 2.053 s
togtíma.
530 —ÆGIR