Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 50

Ægir - 01.10.1982, Blaðsíða 50
Vindubúnaður: Aðalvindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþrýstikerfi) frá Kaarbos Mek. Verksted A/S og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandara- vindur, tvær bobbingavindur, tvær hífingavindur, þrjár hjálparvindur og flotvörpuvinda. Umræddar vindur er allar tveggja hraða nema bobbingavind- ur. Annar vindu- og losunarbúnaður er: tvær litlar hjálparvindur, kapalvinda, akkerisvinda og los- unarkrani. Framarlega á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TUD-20-145, hvor búin einni tromlu og knúin af einum tveggja hraða vökvaþrýstimótor um gír. Tœknilegar stœrðir (hvor vinda): Tromlumál Víramagn á tromlu ........ Togátak á miðja tromlu ... Dráttarhraði á miðja tromlu Vökvaþrýstimótor.......... Afköst mótors ............ Þrýstingsfall............. Olíustreymi .............. 45Omm0x 15OOmm0x 1450mm 1530 faðmar af 3!4” vír 10.2 t (lægra þrep) 109 m/mín (lægra þrep) Norwinch MH 380 255 hö 45 kp/cm2 3000 1/mín Fremst á togþilfari eru fjórar grandaravindur af gerð SV/GV-9.1. Hver vinda er með einni fastri tromlu (300 mm0x 12OOmm0x 500mm) og knúin af Norwinch MH 230 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 9.1 t og tilsvarandi dráttarhraði 65 m/mín (lægra þrep). Fyrirkomulag á togþilfari í Stakfelli ÞH. Ljósm.: Tœknideild, ER. Á togþilfari, framan við togvindur, eru tvær bobbingavindur af gerð SNÁ 2.9. Hvor vinda^r með einni fastri tromlu (2OOmm0x 600mm x 200mm) og knúin af Norwinch MH 50 vökva þrýstimótor, togátak á tóma tromlu 2.9 t og tl' svarandi dráttarhraði 50 m/mín. Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, eru tvær híF ingavindur af gerð SV/GV-15. Hvor vinda er me einni fastri tromlu (3OOmm0x lOOOmm0x 550mm) og knúin af Norwinch MH 380 vökvaþrýstimótor. togátak á tóma tromlu 15 t og tilsvarandi dráttar- hraði 30 m/mín (lægra þrep). Aftast á togþilfari, s.b.-megin við skutrennu, er hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð SV/GV-l^ Vindan er með einni fastri tromlu (300mmi lOOOmm0x 550 mm) og knúin af Norwinch M ^ 380 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 1' og tilsvarandi dráttarhraði 38 m/mín (lægra þrep)- B.b.-megin við skutrennu er hjálparvinda fyfir pokalosun. Vindan er með einni útkúplanlegrl tromlu (3OOmm0x 75Omm0x 450mm) og kopp knúin af Norwinch MH 140 vökvaþrýstimótot’ togátak á tóma tromlu 5 t og tilsvarandi dráttar hraði 50 m/mín (lægra þrep). Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er ein hjálp3^ vinda fyrir útdrátt á vörpu af gerð SNÁ 2-^- Vindan er með einni fastri tromlu (200mm 6OOmm0x 200mm) og knúin af Norwinch MH vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 2.9 t tilsvarandi dráttarhraði 50 m/mín (lægra þrep)- Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, er flotvörpn vinda af gerð NV-21A, knúin af Norwinch N ^ 540 vökvaþrýstimótor (tveggja hraða), tromlum3 3OOmm0/7OOmm0x 22OOmm0x 3200mm. Togatn vindu á miðja tromlu (125Omm0) er 5.5 t og 11 svarandi dráttarhraði 93 m/mín miðað við lmg Þrep. . er Á framlengdu hvalbaksþilfari, b.b.-megm, ^ losunarkrani frá Maritime Hydraulics A/S af ge MH-8008-6-3T, búin vindu, lyftigeta krana 3 t V1 8 m arm. ,. , Akkerisvinda er frá Hydravinsj (lágþrýstiknuirj af gerð AV-21/26-26 K2 og er framarlega á hva■' baksþilfari. Vindan er búin tveimur útkúplau um keðjuskífum og tveimur koppum og knum Norwinch MH 170 vökvaþrýstimótor. . Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er kapalvlU fyrir netsjártæki frá Brattvaag af gerð M l0 knúin af MG 16 B vökvaþrýstimótor. 554 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.