Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1982, Side 50

Ægir - 01.10.1982, Side 50
Vindubúnaður: Aðalvindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþrýstikerfi) frá Kaarbos Mek. Verksted A/S og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandara- vindur, tvær bobbingavindur, tvær hífingavindur, þrjár hjálparvindur og flotvörpuvinda. Umræddar vindur er allar tveggja hraða nema bobbingavind- ur. Annar vindu- og losunarbúnaður er: tvær litlar hjálparvindur, kapalvinda, akkerisvinda og los- unarkrani. Framarlega á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TUD-20-145, hvor búin einni tromlu og knúin af einum tveggja hraða vökvaþrýstimótor um gír. Tœknilegar stœrðir (hvor vinda): Tromlumál Víramagn á tromlu ........ Togátak á miðja tromlu ... Dráttarhraði á miðja tromlu Vökvaþrýstimótor.......... Afköst mótors ............ Þrýstingsfall............. Olíustreymi .............. 45Omm0x 15OOmm0x 1450mm 1530 faðmar af 3!4” vír 10.2 t (lægra þrep) 109 m/mín (lægra þrep) Norwinch MH 380 255 hö 45 kp/cm2 3000 1/mín Fremst á togþilfari eru fjórar grandaravindur af gerð SV/GV-9.1. Hver vinda er með einni fastri tromlu (300 mm0x 12OOmm0x 500mm) og knúin af Norwinch MH 230 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 9.1 t og tilsvarandi dráttarhraði 65 m/mín (lægra þrep). Fyrirkomulag á togþilfari í Stakfelli ÞH. Ljósm.: Tœknideild, ER. Á togþilfari, framan við togvindur, eru tvær bobbingavindur af gerð SNÁ 2.9. Hvor vinda^r með einni fastri tromlu (2OOmm0x 600mm x 200mm) og knúin af Norwinch MH 50 vökva þrýstimótor, togátak á tóma tromlu 2.9 t og tl' svarandi dráttarhraði 50 m/mín. Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, eru tvær híF ingavindur af gerð SV/GV-15. Hvor vinda er me einni fastri tromlu (3OOmm0x lOOOmm0x 550mm) og knúin af Norwinch MH 380 vökvaþrýstimótor. togátak á tóma tromlu 15 t og tilsvarandi dráttar- hraði 30 m/mín (lægra þrep). Aftast á togþilfari, s.b.-megin við skutrennu, er hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð SV/GV-l^ Vindan er með einni fastri tromlu (300mmi lOOOmm0x 550 mm) og knúin af Norwinch M ^ 380 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 1' og tilsvarandi dráttarhraði 38 m/mín (lægra þrep)- B.b.-megin við skutrennu er hjálparvinda fyfir pokalosun. Vindan er með einni útkúplanlegrl tromlu (3OOmm0x 75Omm0x 450mm) og kopp knúin af Norwinch MH 140 vökvaþrýstimótot’ togátak á tóma tromlu 5 t og tilsvarandi dráttar hraði 50 m/mín (lægra þrep). Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er ein hjálp3^ vinda fyrir útdrátt á vörpu af gerð SNÁ 2-^- Vindan er með einni fastri tromlu (200mm 6OOmm0x 200mm) og knúin af Norwinch MH vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 2.9 t tilsvarandi dráttarhraði 50 m/mín (lægra þrep)- Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, er flotvörpn vinda af gerð NV-21A, knúin af Norwinch N ^ 540 vökvaþrýstimótor (tveggja hraða), tromlum3 3OOmm0/7OOmm0x 22OOmm0x 3200mm. Togatn vindu á miðja tromlu (125Omm0) er 5.5 t og 11 svarandi dráttarhraði 93 m/mín miðað við lmg Þrep. . er Á framlengdu hvalbaksþilfari, b.b.-megm, ^ losunarkrani frá Maritime Hydraulics A/S af ge MH-8008-6-3T, búin vindu, lyftigeta krana 3 t V1 8 m arm. ,. , Akkerisvinda er frá Hydravinsj (lágþrýstiknuirj af gerð AV-21/26-26 K2 og er framarlega á hva■' baksþilfari. Vindan er búin tveimur útkúplau um keðjuskífum og tveimur koppum og knum Norwinch MH 170 vökvaþrýstimótor. . Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er kapalvlU fyrir netsjártæki frá Brattvaag af gerð M l0 knúin af MG 16 B vökvaþrýstimótor. 554 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.