Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Síða 22

Ægir - 01.10.1982, Síða 22
Björn Jóhannesson: Athugasemd um áhrif úthafsveiða á laxagengd I. Ég hef leitt rök að því í nýlegum greinum í Ægi og Morgunblaðinu, að af laxi upprunnum í laxalöndum Evrópu (Noregi, vesturströnd Sví- þjóðar, Skotlandi, Englandi, írlandi og íslandi), og sem sækir á uppeldissvæði NA-Atlantshafsins, muni Færeyingar og Danir hafa hirt sem svarar til annars hvers veiðanlegs lax á vertíðinni október 1980—júní 1981. Könnunarnefnd úthafsveiða á laxi (Þorsteinn Þorsteinsson, Jakob V. Hafstein og Björn Jóhannesson) aflaði á s.l. ári þeirra upplýs- inga, að miðað við meðalveiði áranna 1977—79 hafi veiði Skota 1981 verið 62%, veiði íra 49% og veiði íslendinga 59%. Frést hefur, að veiði Skota og íra hafi hrakað á sumrinu 1982 frá því árinu áður, og stangveiði hérlendis sumarið 1982 var urn 50% af meðalveiðinni 1977—79. Umrætt aflahrun er í samræmi við framangreinda stórfellda veiði Færeyinga og Dana. II. Ekki er ósennilegt að magn íslenska laxastofns- ins sé um það bil 6% af heildarstofnum allra laxa- landanna í Evrópu (að Rússlandi undanskildu). Færeyingar og Danir veiddu á vertíðinni 1980— 81 samsvarandi 1.800 tonnum1 af laxi í heimalönd- um þessa fisks. Sé gert ráð fyrir, að framlag ís- lands til Færeyjaveiðanna sé í beinu hlutfalli við hundraðshluta íslenska stofnsins af heildarstofn- um sem ganga á Færeyjamið, og ennfremur að meðalþungi laxins sem Færeyingar og Danir veiða sé 4 kg, þá hafa veiðst af íslenska laxastofninum 27.000 laxar á Færeyjamiðum á vertíðinni 1980— 1 Raunveruleg veiði, um 1200 tonn, er margfölduð með stuðl- inum 1.5, samkv. mati Alþjóðahafrannsóknaráðsins, en veiddur lax á Færeyjamiðum hefði orðið meiri að þyngd sem þessu nemur, hefði hann átt þess kost að ná fullum þroska og snúa á bernskustöðvarnar í laxalöndum Evrópu. 81. Með því að ísland liggur tiltölulega skammt fm Færeyjamiðum, má ætla að hér sé varlega áætlað- Það er því í hæsta máta sennilegt, að Færeyingar og Danir hafi veitt af íslenska laxastofninum fra 25.000—30.000 fiska á nefndri vertíð. ra. Eins og sjá má af línuriti 1, fór laxveiði í íslens um ám jafnt vaxandi síðustu áratugina, og tnuo síaukin áburðarnotkun á tún hafa átt drjúgan Þa í slíkri aukningu, svo sem ég hefi drepið á í nýleS um greinarkornum í Ægi, Frey og dagblaðinu Tmr anum. Ef þessi aflaaukning hefði viðhaldist ju a og verið hefur, myndi stangveiði á sumrinu < x < cc Q Q CO 50 O n Q LU 40 > X < HEILDARMAGN AF KÖFNUNAREFNI, N, í TILBÚNUM ÁBURÐI // / V LAXVEIÐI, . MEÐALTÖL 5ARA /y /s' l40n° ,200° 1000° 0 oo° 000° i000 2 00° a" Línurit 1. ÁB. . 5 ÁBÁ # 526 — ÆGIR M\^rU\^V\OT VAAV\ , \p»V\^>\AV\OVF\ OV\V\ K

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.