Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Síða 58

Ægir - 01.10.1982, Síða 58
Linurit III: Svanur RE. ekki skrúfustigningu, heldur á hún að vera sem mest. Ef við skoðum í báðum tilfellum muninn, sem fram kemur við ca 75% af fullum siglingahraða skipanna fæst: Fyrir Víking AK verður þetta 12 hn hraði, og við fullan snúningshraða verður oliunotkunin um 236 1/klst, en stigningin er ákaflega lítil. Lágmarksnotkunin er aftur á móti um 178 1/klst við fulla stigningu og lágan snúnings- hraða. Olíunotkunin er því um 33% meiri við háa snúninginn. Fyrir Svan RE er samsvarandi siglingahraði um 9 hn, og við fullan snúningshraða verður olíu- notkunin um 85 1/klst. Við fulla stigningu og lágan snúningshraða verður olíunotkunin aftur á móti um 49 1/klst. Hér er notkunin um 73% meiri við háa snúningshraðann. Línurit IV: Víkingur AK. Þau áhrif, sem hér um ræðir, eru minni við rne . siglingahraða, en vaxa aftur á móti mikið við hraða' * , a eetuf Af ofangreindum tölum er ljóst, að þao » skipt afar miklu máli með tilliti til oliunotku að vélin sé notuð á skynsamlegan hátt. Sú ra un, sem algeng hefur verið í nýsmíðum og ^ ingum á skipum nú hin síðari ár, að láta knýja riðstraumsrafal í gegn um fast aflu getur að okkar mati verið hættuleg. í þe'01 um, sem þetta er gert, er hætta á að vélin se keyrð á þeim snúningshraða sem þarf til a ^ j rafalinn, jafnvel þó álagið á vélinni sé mjög 1 slíkum tilfellum getur olíunotkunin gre,n!j er orðið mjög mikil, og sú raforka sem framiei þar með orðin óhóflega dýr. 562 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.