Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1982, Side 49

Ægir - 01.10.1982, Side 49
jjær Bitzer L 40/III kæliþjöppur, knúnar af 2.2 ™ rafmótorum, kælimiðill Freon 22. Ibúðir: I 'búðarými á neðra þilfari eru fremst s.b.-megin matvælageymslur, þ.e. frysti- og kæligeymsla og °kæld geymsla, þá eldhús og borðsalur aftast. remst b.b.-megin er setustofa, en þar fyrir aftan Pvottaklefi með salerni og hlífðarfatageymsla aft- ast. | 'búðarými á efra þilfari (hvalbak) er gangur ektlr miðju og svefnklefar í báðum síðum. S.b.- megin eru þrír 2ja manna klefar fremst en þar fyrir ^ftan þrír eins manns klefar og samsvarandi /rirkomulag b.b.-megin, þ.e. þrír 2ja manna klef- ar fremst og aftast þrír eins manns klefar. Allir 2ja ttanna klefar eru með sturtuklefa og í öllum eins 't'nnns klefum er sésnyrting (salerni og bað). Aft- ast. í brú, s.b.-megin, er salernisklefi. ibúðir eru einangraðar með 100 mm steinull og ætt með plasthúðuðum spónaplötum. Vinnuþiifar; ^innuþilfari aftan við íbúðir er skipt í tvö rúm °8 er aftara rýmið fyrir fiskaðgerð. Vökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu °8 veitir aðgang að tvískiptri fiskmóttöku, um 35 111 að stærð, aftast á vinnuþilfari. í efri brún skut- !"?Pnu er vökvaknúin skutrennuloka, sem er felld 0 rétt niður. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að rarnan með þili og á því eru fjórar vökvaknúnar r^aniingur til að hleypa fiskinum í rennu framan Vl rnóttökuna. A renlynuþi,fari- Myndin sýnir fiskmóttöku með tilheyrandi 1 úgum o.fl. Ljósm.: Tœknideild, ER. fiskinum í jötur fyrir framan kerin. í stað þess að kasta fiskinum upp í blóðgunarkerin eftir blóðgun, er hann settur á lárétt færiband, þversum fyrir framan fiskmóttöku, sem flytur fiskinn yfir í s.b.- síðu og inn á tröppufæriband, sem flytur síðan fiskinn inn á lárétt færiband, þversum yfir fremri hluta blóðgunarkera. Með lokubúnaði, sem stjórnað er fyrir framan blóðgunarkerin, er sett í einstök blóðgunarker. Fjögur aðgerðarborð með aðstöðu fyrir samtals 8 menn eru fyrir framan blóðgunarker og undir þeim slógstokkur fyrir úrgang. Eftir aðgerð flyst fiskurinn með færibandi, þverskips, yfir í s.b.-síðu að þvottavél, og þaðan með færibandi yfir í fremra rými inn á færiband, langskips, sem flytur að fiski- lúgum. í fremra rými á vinnuþilfari er geymslupláss fyrir kassa og þar er gert ráð fyrir að koma megi fyrir frystitækjum. í skipinu er ein ísvél frá Atlas af gerð XFP V 156, afköst 6.5 tonn á sólarhring. ísvélin er í klefa b.b.-megin í fremra milliþilfarsrými. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með glerull og klætt með plasthúðuðum krossviði. Fiskilest: Lestarými er um 440 m3 og er því skipt með einu þverskipsþili í tvær lestar, fremri lest (160 m3) og aftari lest 280 m3). Lestar eru útbúnar fyrir geymslu á fiski í kössum og er unnt að koma fyrir 4000 70 1 kössum. Lestar eru einangraðar með 300 mm glerull og klæddar með 17 mm vatnsþéttum krossviði. Kæling í lest er með kælileiðslum í lofti lestar, en jafnframt er aftari lest búin tveimur loft- blásurum til lofthringrásar. í lest er unnt að halda -5-30°C hitastigi. Til að flytja ís frá ísvél eru tvær fæðilagnir, ein í hvorri lest b.b.-megin, með íssniglum. Eitt lestarop (2000x1800 mm) er á aftari lest, b.b.-megin, með álhlera sem búinn er tveimur fiskilúgum en auk þess er minni fiskiliúga. Á fremri lest er eitt lestarop (1650x1400 mm) með lúgustokk, sem nær upp að hvalbaksþilfari, en auk þess er ein fiskilúga (1000x1000 mm) með álhlera. Á efra þilfari, upp af aftari lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga (2200x1900 mm) með álhlera á karmi, og á hval- baksþilfari er losunarlúga með álhlera, sem veitir aðgang að lúgustokk. Til affermingar (aftari lest) á kassafiski er krani. ÆGIR —553

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.