Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1982, Page 56

Ægir - 01.10.1982, Page 56
Tafla I. Niðurstöður mælinga í Svan RE: Ferð Snúningshr. vél Sligning skrúfa Hraði Olíu- Snúningshr. notkun öxull Vœgi öxull 4/7 öxull Afl vél Eyðslu- sluðull no sn/mín % hn l/klsl sn/mín kpm hö hö g/haklsl i 600 70 8.41 47.3 228.0 736 234 241 164 2 600 85 9.40 62.8 227.5 1052 334 344 153 3 600 100 10.15 80.0 227.2 1393 442 455 147 11 650 85 9.93 81.9 247.3 1252 443 457 150 12 650 100 10.95 108.4 246.9 1706 599 618 147 8 700 70 9.09 76.1 268.5 1049 393 405 157 9 700 85 10.35 100.3 267.7 1440 538 555 151 10 700 100 11.18 140.7 267.3 2105 786 810 145 4 750 70 9.80 96.4 290.7 1229 499 514 157 5 750 85 10.96 129.1 289.7 1725 698 719 150 6 750 100 11.57 181.3 289.3 2473 999 1030 147 7 750 103 11.78 192.1 289.0 2630 1061 1094 147 Svanur RE, sem upphaflega hét Brettingur NS 50, var byggður í Hollandi árið 1967, og er eitt tíu systurskipa sem byggð voru fyrir íslendinga í Nor- egi og Hollandi árin 1966 og 1967. Árið 1979 var skipið lengt, byggt yfir þilfar þess, og sett ný aðal- vél í skipið. Mesta lengd skipsins er 45.02 m, mót- uð breidd 7.60 m og dýpt að efra þilfari 6.20 m. Aðalvél er frá Wártsilá Vasa, gerð 824 TS, átta strokka vél, sem skilar 1330 hö við 750 sn/mín. Við vélina er niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaður frá Liaaen, gerð ACG 63/450, niðurgirun 2.548:1. Skrúfa er fjögurra blaða úr NiAl-bronsi, með 2000 mm þvermáli, og utan um skrúfuna er skrúfu- hringur. Víkingur AK er einn af síðustu síðutogurunum sem byggðir voru fyrir íslendinga, en hann var byggður í V-Þýzkalandi árið 1960, og er einn af fjórum systurskipum. Árið 1977 var byggt yfir þil- far skipsins og því breytt i nótaveiðiskip, og árið 1981 var sett ný vél í það. Mesta lengd skipsim e 72.51 m, mótuð breidd 10.30 m og dýpt að efra P1^ fari 7.90 m. Aðalvélin er frá Alpha-Diesel, 8er 12U28L-VO, tólf strokka vél, sem skilar 2880 n við 750 sn/mín. Við vélina er niðurfærslu- ^ skiptiskrúfubúnaður frá Alpha-Diesel, Se 34V065, niðurgírun 3.36:1. Skrúfa er fjögur ^ blaða úr NiAl-bronsi, með 2900 mm þvermáli. e engin skrúfuhringur er á skipinu. , í töflu I koma fram helztu niðurstöður úr inf mæling fór fram í Hvalfir J ^ ingu í Svan RE, en september s.l. í fremsta dálknum kemur fram r' in á mælingunum, næst kemur innstilltur sn ingshraði vélar samkvæmt mæli í brú, þá stigm ’ þ.e. staða stillihandfangs i brú samkvæmt s a við handfang. Næsti dálkur gefur hraða skiP*1 reiknaðan út frá siglingatíma milli miða, og sl kemur meðaltal olíunotkunar í viðkomandi Þá kemur eiginlegur snúningshraði skrúfuo Tafla II. Niðurstöður mælinga í Víkingi AK: Ferð Snúningshr. vél Stigning skrúfa Hraði Olíu- nolkun Snúningshr. öxull Vcegi öxull Afl öxull Afl vél Eyðslu- stuðull no sn/mín hn l/klst. sn/mín kpm hö hö g/haklst i 550 4.60 10.42 139.4 161.8 1935 437 485 241 2 550 5.25 11.44 167.8 161.7 2830 639 693 203 8 550 6.05 12.24 188.8 157.0 3940 864 923 171 3 650 4.50 12.11 210.9 192.0 3034 813 883 200 4 650 5.45 13.51 281.7 191.8 4412 1182 1262 187 5 750 3.80 12.62 263.7 222.9 3522 1096 1184 186 6 750 5.20 15.01 417.8 222.4 6591 2047 2164 162 7 750 5.80 16.12 506.8 221.0 8153 2516 2647 160 560 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.