Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 42
og aflabrögð
Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að
undanskildum einstökum tilfellum og er það þá
sérstaklega tekið fram, en afli skuttogaranna er
miðaður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi
sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttog-
ara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem
aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla
breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa
aflatölur hvers báts sem nákvæmastar, en það
getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami
báturinn landar í fleiri en einni verðstöð i mánuð-
inum, sem ekki er óalgengt, einkum á Suðurnesj-
um yfir vertiðina.
Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var
í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla
síns i annarri verstöð en þar sem hann er talinn
vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við
afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar
sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði
tvítalinn í heildaraflanum.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfir-
liti, nema endanlegar tölur s.l. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í nóvember 1982
Alls stunduðu 210 (181) bátar botnfiskveiðar og
öfluðu þeir 6.154 (5.228) tonn. Veiðar með línu
stunduðu 98 (97) bátar og öfluðu þeir 2.843 (3.302)
tonn i 827 (785) sjóferðum. Veiðar með netum
stunduðu 56 (49) bátar og varð afli þeirra 1.567
(1.195) tonn i 435 (296) sjóferðum. Veiðar með
botnvörpu stunduðu 36 (22) bátar og varð afli
þeirra 1.297 (439) tonn í 121 (63) sjóferðum. Á
handfærum voru 9 (5) bátar og öfluðu þeir 57 (9)
tonn í 55 (16) sjóferðum. Loks voru 11 (8) bátar
með dragnót og varð afli þeirra 390 (283) tonn í
124 (91) sjóferðum. Með skelplóg voru 18 (18)
bátar og öfluðu þeir 1.935 (1.161) tonn í 366 sjó-
ferðum. Auk þessa afla lönduðu bátar 21.503
(8.560) tonnum af síld, bæði úr reknetum og nót.
38 (30) skuttogarar öfluðu 10.477 (8.417) tonn í
98 (60) löndunum.
Varðandi aflasölur skipa af svæðinu erlendis
vísast til skýrslu þar um, sem þirt er annarsstaðar í
blaðinu.
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk:
1982 1981
tonn tonn
Vestmannaeyjar ... 1.478 762
Eyrarbakki 29 0
Þorlákshöfn ... 1.149 914
Grindavík 628 566
Hafnir 0 15
Sandgerði ... 1.698 1.686
Keflavik ... 1.956 1.296
Vogar 4 25
Hafnarfjörður 951 916
Reykjavík ... 4.565 3.168
Akranes ... 1.639 1.404
Rif 421 615
Ólafsvík ... 1.353 1.500
. Grundarfjörður 760 642
Stykkishólmur 0 136
Aflinn í nóvember ... 16.631 13.645
Vanreiknað í nóv. 1981 209
Aflinn í janúar—október ... . .. 328.434 339.322
Aflinn frá áramótum ... 345.065 353.176
Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Huginn togv. 1 47,8
Andvari togv. 6 44,1
Nanna togv. 5 36,8
Þórir togv. 6 29,9
12 bátar togv. 28 96,1
3 bátar net 7 32,1
3 trillur handf. 5 2,6
Dala Rafn lína 3 47,1
Kristin lina 13 16,6
Hvítingur lína 9 16,6
30 — ÆGIR