Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 53
Isfisksölur í október 1982
Sölu- Sölu- Magn Verðm. Verðm. Meðalv. Þar af
Bretland: dagur: staður: kg■ ísl.kr. Erl. mynt pr.kg. þorskur:
1. Einar Benedikts. BA 277. 20/8 Hull 68.90Q 915.449.56 £ 43.468.64 13.29 55.750
2- Olafur Ingi KE 34 23/9 Hull 42.363 641.323.40 £ 25.809.86 15.14 26.900
Brettingur NS 50 28/10 Hull 92.000 1.428.991.57 £ 53.948.64 15.71 73.000
4- Sigurfari SH 105 2/11 Grimsby 108.563 1.844.011.77 £ 69.015.00 16.99 18.625
5. Sunnutindur SU 59 8/11 Hull 92.144 1.537.149.00 £ 58.010.00 16.68 67.750
6- Freyja RE 38 8/11 Grímsby 64.495 1.045.627.78 £ 39.460.63 16.21 11.082
Ársæll Sigurðsson HF 12 9/11 Grímsby 117.555 1.814.594.83 £ 68.439.12 15.44 84.312
Bjarni Ólafsson AK 70 .. 15/11 Grimsby 69.651 1.007.765.85 £ 37.994.49 14.47 27.772
9- Albert Ólafsson KE 39 .. 15/11 Hull 64.250 958.686.65 £ 36.144.12 14.92 51.700
10. Krossanes SU 4 16/11 Hull 54.562 995.580.34 £ 38.000.70 18.25 29.050
"• Þórshamar GK 75 18/11 Grímsby 57.938 1.014.554.18 £ 39.252.30 17.51 18.837
!2. Bylgja VE 75 19/11 Hull 66.494 1.252.710.69 £ 47.963.50 18.84 38.650
U. Júpiter RE 161 19/11 Grímsby 70.455 1.235.167.75 £ 47.290.25 17.53 24.624
14- Ingólfur GK 42 21/11 Grimsby 81.722 1.385.544.49 £ 53.049.41 16.95 23.250
15. HrungnirGK50 22/11 Hull 83.306 1.570.463.89 £ 60.825.90 18.85 44.800
•6. Hólmatindur SU 220 ... 23/11 Hull 102.400 1.737.218.35 £ 67.566.60 16.97 64.000
17. Skarfur GK 666 22/11 Hull 43.181 684.092.49 £ 26.495.70 15.84 26.450
18. Vísir SF 64 25/11 Hull 43.694 892.502.05 £ 34.586.40 20.43 14.500
19. Dagfari ÞH 70 26/11 Hull 43.600 550.961.48 £ 21.662.40 12.64 14.300
Samtals 1.367.273 22.513.355.12 £ 868.983.66
1'estur-Þýskaland:
1 Karlsefni RE 24 3/11 Cuxhaven 185.86Q 2.037.362.90 Dm. 327.334.54 10.96 258
2. Skarðsvík SH 205 5/11 Cuxhaven 76.198 577.903.25 Dm. 93.314.05 7.58 5.413
3. Hólmanes SU 1 9/11 Bremerh. 143.074 1.769.149.01 Dm. 286.205.23 12.37 350
4- Viðey RE 6 10/11 Bremerh. 202.245 2.667.072.15 Dm. 429.964.88 12.19 810
5. Otur GK 5 15/11 Bermerh. 178.707 2.370.183.37 Dm. 381.782.70 13.26 410
6. HelgaRE49 15/11 Cuxhaven 81.932 1.075.888.00 Dm. 173.301.12 13.13 27.855
7- Ögri RE 72 18/11 Cuxhaven 264.048 3.386.446.52 Dm. 537.130.48 12.83 10.228
8. Breki VE 61 22/11 Cuxhaven 188.278 2.602.789.46 Dm. 410.340.45 13.82 1.199
9. Ólafur Jónsson GK 404 . 24/11 Cuxhaven 171.238 1.866.714.80 Dm. 291.906.80 10.90 1.754
10. Snæfugl SU 20 24/11 Bremerhaven 143.148 1.875.000.55 Dm. 293.202.48 13.10 249
Samtals 1.634.728 20.228.510.01 Dm. 3.224.482.73
Belgia:
1- Ásbjörn RE 50 18/10 Ostende 130.360 1.416.005.04 Bfr.4.441.672.00 10.86 928
Bcereyjar: Halldórsv./
1- Ljósafell SU 70 14/7 Torshavn 165.798 1.267.688.88 Dkr. 923.403.72 7.60 146.762
Alls: 3.298.159 45.425.559.05
Fréttatilkynning
Framhald af bls. 21.
4- Eftir löndun hverju sinni skal tilkynnt til ráðuneytis
með skeyti, hvaða tímabil togari lét af þorskveiðum
og hvert var hlutfall þorsks í afla.
5. Aðrar reglur, t.d. um upphaf og lok tímabils, sigl-
ingar með fisk til sölu erlendis, verða óbreyttar frá
1982.
6- Stundi loðnuskip netaveiðar, eftir áramót, telst sá
tími er það notar til þeirra veiða ekki sem „skrap-
tími“, fari skip síðan til togveiða.
'• Takmörkunardögum verði fjölgað eða fækkað
miðað við aflamagn í lok hvers viðmiðunartímabils
á undan.
Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um
bann við þorskveiðum í net 1.—15. janúar n.k. og mun
næstu daga gefa út heildarreglugerð um þorskveiðitak-
markanir togskipa fyrir árið 1983. Verða reglurnar um
þær veiðar þá ítarlega kynntar í fréttatilkynningu.
Sjávarútvegsráðuneytið,
30. desember 1982.
Ný fiskiskip
Framhald af bls. 50.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna tvo 12
manna og einn 6 manna Viking gúmíbjörgunar-
báta (tveir með Sigmunds-gálga), Callbuoy neyð-
artalstöð, reykköfunartæki og Unitor björgunar-
galla fyrir 14 menn.
ÆGIR — 41