Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 47

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 47
 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Ingimar Magnússon lína 11 52,3 Jón Guðmundsson lína 7 15,0 Bolungavík: Dagrún skutt. 2 347,2 Jakob Valgeir lína 20 135,5 Hugrún lína 23 155,5 Halldóra Jónsdóttir lína 23 109,9 Hafrún net 2 53,1 Hggi lína 8 10,3 Hafrún ÍS 252 lína 8 10,0 Isafjörður: Guðbjörg skutt. 4 526,7 Páll Pálsson skutt. 3 458,3 Júlíus Geirmundss. skutt. 3 340,9 Guðbjartur skutt. 3 332,6 Orri lína 23 184,7 Víkingur 111 lína 23 170,9 Guðný lína 20 137,5 Sigrún togv. 14,8 Valur togv. 12,6 Súðavík: Bessi skutt. 4 358,8 I framanrituðu yfirliti er afli báta talinn óslægð- ur> en afli togara slægður. Rækju- og skelfiskveiðarnar: Skelfiskveiðar voru stundaðar í Arnarfirði og Isafjarðardjúpi. í Arnarfirði aflaði Snæberg 129 tonn í 20 ferðum. Þrir bátar frá ísafirði öfluðu 112 tonn, Bára 44 tonn, Ása 34 tonn og Tjaldur 34 tonn. Rækjuveiðar voru stundaðar á þrem veiðisvæð- um við Vestfirði, og var ágætur afli á öllum veiði- svæðunum. 47 bátar tóku þátt í veiðunum og öfl- uðu 983 tonn. Er aflinn á haustvertíðinni þá orð- inn 1.174 tonn en var 933 tonn á sama tíma í fyrra. Aflinn í nóvember skiptist þannig eftir veiði- svæðum: 1982 1981 tonn bátar tonn bátar Arnarfjörður 99 8 100 7 Isafjarðardjúp 640 28 528 28 Húnaflói 244 11 278 12 983 47 906 47 Október 191 27 1.174 933 NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í nóvember 1982 Ógæftir voru miklar og afli sáratregur hjá búta- flotanum i mánuðinum. Óvenjumargir bátar voru á dragnótaveiðum, eða u.þ.b. þriðji hver bátur. Var afli þeirra misjafn, en yfirleitt tregur. Heildar- afli bátanna varð aðeins 1.390 tonn en var í sama mánuði i fyrra 2.519 tonn, og er þetta miðað við óslægðan fisk. Aflahæstu bátarnir voru Frosti, Grenivík, með 100 tonn og Kristinn, Ólafsfirði með 92 tonn, báðir réru með línu. Yfirleitt var frekar tregt hjá togaraflotanum. Heildarafli þeirra í mánuðinum varð 4.952 tonn miðað við aflann upp úr sjó, en var í sama mánuði i fyrra 5.667 tonn. Mestan afla höfðu Harðbakur, 377 tonn og Sléttbakur 349 tonn, báðir í 2 veiði- ferðum. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1982 1981 tonn tonn Hvammstangi......................... 40 180 Skagaströnd ....................... 349 587 Blönduós........................... 0 74 Sauðárkrókur....................... 561 522 Hofsós............................... 0 ■ 8 Siglufjörður ...................... 547 856 Ólafsfjörður....................... 841 654 Grímsey.............................. 0 111 Hrísey ............................ 302 406 Dalvík ............................ 823 1.097 Árskógsströnd ..................... 120 136 Akureyri ........................ 1.223 1.719 Grenivík .......................... 199 255 Húsavík............................ 749 944 Raufarhöfn......................... 205 203 Þórshöfn........................... 383 192 Aflinn í nóvember .......... 6.342 7.944 Vanreiknað í nóvember 1982 ... 167 Aflinn i januar—október .... 94.713 114.933 Aflinn frá áramótum....... 101.155 123.044 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Afli Sjóf. tonn Hvammstangi: 1 línubátur 40,0 Skagaströnd: Arnar skutt. 2 281,0 Ólafur Magnússon lina 16,0 ÆGIR — 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.