Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 68

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 68
Eins og fram hefur komið var siglt á sömu slóð í báðum mælingum (dýpi 18—22 faðmar). Veður- skilyrði voru betri (hægari vindur) í seinni mæling- unni (eftir botnhreinsun), en þá var aftur á móti vottur að undiröldu. Að mati skipstjóra og starfs- manna voru aðstæður síst betri í mælingu eftir botnhreinsun. c) í báðum mælingum voru notuð sömu mælitæki, mæliaðferð sú sama og sömu starfsmenn. Þá er rétt að það komi fram að stjórnendur skips voru þeir sömu í fyrri og seinni mælingu. Til viðbótar má nefna að ástand véla- og tækja- búnaðar var það sama í báðum mælingum (ath.: undanskildir hrúðurkarlar á skrúfublöðum), engin stilling fór fram á þessum búnaði og engin viðgerð á skrúfublöðum. Eyðslustuðull reyndist og sam- svarandi, þegar borið er saman sami snúningshraði og álag. Ástandslýsing: í köflunum hér að framan hefur verið gerð grein fyrir niðurstöðum mælinga, og aðstæðum við mælingu, fyrir og eftir botnhreinsun. Þegar mæl- ing fyrir botnhreinsun fór fram voru liðnir um 15 mánuðir frá því skip var síðast botnhreinsað og málað en það var gert í Frederikshavn í Danmörku um leið og vélaskipti fóru fram. Mæl- ing eftir botnhreinsun fór hins vegar fram daginn eftir botnhreinsun og málun hér í Reykjavík. Ekki er úr vegi að aðgreina nánar tímann frá fyrri botnhreinsun. Eftirfarandi skipting fæst í þessari röð timabilið 3.7 1981—30.9. 1982. Hafnarlega Frederikshavn 82 dagar Sigling Frederikshavn - Akranes 4 dagar Hafnarlega, Akranesi 5 dagar Loðnuveiðiúthald 67 dagar Hafnarlega, Akranesi 297 dagar Samtals 455 dagar Ef hafnartími í loðnuveiðiúthaldi er tekinn út úr úthaldinu (15 dagar) fæst að hafnartími er samtals 399 dagar, eða 87,7°/o af heildartíma, og sjótími er 56 dagar, eða 12,3% af heildartíma. Á mynd 4 er merkt inn ,,gróðurfarslýsing“ eftir svæðum á skipinu, og er þar byggt á mati starfs- manna Tæknideildar og yfirverkstjóra Slippfélags- ins. Ekki verður farið nánar út i umfjöllun um gróðurmyndunina á skipsbotninum, en Jjþ verður ekki skilið við botngróðurinn án þess að minnast á Mynd 4: Lýsing á botngróðri er Víkingur AK kom í stipp 6.10. 1982. þátt sem ugglaust hefur veruleg áhrif á aukna aflþörf og er ekki undirstrikaður á mynd 4. Hér er um að ræða sjálfa skrúfuna. Eins og mynd 5 ber með sér er mikið af hrúðurkörlum á skrúfunni, sem er örugglega ekki venjulegt ástand, en er væntanlega afleiðing hlutfallslega mikils hafnar- tíma. Ekki leikur neinn vafi á því að þessi þáttur Mynd 5: Hrúðurkarlar á skrúfu. 56 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.