Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 67

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 67
og verða tekin hér nokkur dæmi um mun fyrir og eftir botnhreinsun (línurit I). Dœmi 1: Snúningshraði skrúfu 222 sn/mín. Við 13.0 hn hraða er oliunotkunin 283 1/klst eftir botnhreinsun en fyrir hreinsun 410 1/klst, þ.e 44.9% aukning. Við 14.5 hn hraða er olíunotkunin 378 1/klst eftir botnhreinsun, en fyrir hreinsun 538 1/klst, þ.e. 42,3% aukning. Dœmi 2: Snúningshraði skrúfu 192 sn/mín. Við 12.0 hn hraða er olíunotkunin 207 I/klst eftir botnhreinsun, en fyrir hreinsun 317 1/klst, þ-e. 53,1% aukning. Dæmi 3: Snúningshraði skrúfu 160 sn/mín. Við 10.5 hn hraða er olíunotkunin 141 1/klst eftir botnhreinsun, en fyrir hreinsun 205 1/klst, þ.e. 45.4% aukning. 1 framangreindum dæmum er aukning olíunotk- unar á bilinu 42-53% á ganghraðasviðinu 10.5-14.5 hn. I stað þess að bera saman olíunotkun við fastan ganghraða má einnig bera saman ganghraða við fasta olíunotkun. Dæmi 4: Snúningshraði skrúfu 222 sn/mín. Ef stillt er inn á 350 1/klst olíunotkun fæst 12.00 hn ganghraði fyrir botnhreinsun, en 14.10 hn eftir hreinsun, þ.e. 2.1 hn ganghraðamissir. Ef stillt er inn á 500 1/klst olíunotkun fæst 14.10 hn ganghraði fyrir botnhreinsun, en 16.05 hn eftir hreinsun, þ.e. 1.95 hn ganghraðamissir. Dæmi 5; Snúningshraði skrúfu 192 sn/mín. Ef stillt er inn á 250 1/klst olíunotkun fæst 10.55 hn ganghraði fyrir botnhreinsun, en 12.95 hn eftir hreinsun, þ.e. 2.40 hn ganghraðamissir. Aðstæður við mælingu: Til að hægt sé að bera saman mælingar fyrir og eftir botnhreinsun þurfa ákveðnir meginþættir að vera samsvarandi og má þar einkum nefna: a) Hleðsla og lega skips (særými, djúprista, stafnhalli og slagsiða). b) Sjó- og veðurástand (sjólag, vindhraði, vindátt, hitastig, straumur o.fl.). c) Mælitæki og mæliaðferð. / l/klat ; VÍKINGUR AK-IQQ • f í ÍOO / / fftir botn voin F ' A S 7? 450 y / t / 400 V 1) — / ■ 'f 350 @ * / / T / / / / / . / & 250 X f7* j V hT) 9' BQwi/mln 150 JT Línurit I: Linurit sem sýnir ferla fyrir og eftir botnhreinsun. a) Eftirfarandi niðurstöður fengust í legumæl- mgum. fyrri mæl. Seinni mæl. Djúprista miðskips (mótuð) ...3.70 m 3.70 m Særými ...1328 t 1328 t Stafnhalli (aftur) ... ... .1.40 m 1.36 m Slagsíða .... 0.7 °b.b. 0.4 °s.b. Eins og sést af framangreindu er djúprista mið- skips og særými sama í báðum mælingum, en óverulegur munur í stafnhalla og slagsíðu. í mæl- ingu fyrir botnhreinsun reyndist stafnhalli um 4 cm meiri og slagsíða 0.3° meiri. b) Aðstæður við mælingu, hvað viðkemur sjó- og veðurástandi, voru eftirfarandi: Fyrri mæling Seinni mæling Vindur .............. ANA 2-3 ANA 0-1 Sjógangur (stig)..... 1-2 0 Lofthiti............. + 10.4°C + 7.2°C Sjávarhiti .......... +8.6°C + 10.4°C ÆGIR — 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.