Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1983, Síða 67

Ægir - 01.01.1983, Síða 67
og verða tekin hér nokkur dæmi um mun fyrir og eftir botnhreinsun (línurit I). Dœmi 1: Snúningshraði skrúfu 222 sn/mín. Við 13.0 hn hraða er oliunotkunin 283 1/klst eftir botnhreinsun en fyrir hreinsun 410 1/klst, þ.e 44.9% aukning. Við 14.5 hn hraða er olíunotkunin 378 1/klst eftir botnhreinsun, en fyrir hreinsun 538 1/klst, þ.e. 42,3% aukning. Dœmi 2: Snúningshraði skrúfu 192 sn/mín. Við 12.0 hn hraða er olíunotkunin 207 I/klst eftir botnhreinsun, en fyrir hreinsun 317 1/klst, þ-e. 53,1% aukning. Dæmi 3: Snúningshraði skrúfu 160 sn/mín. Við 10.5 hn hraða er olíunotkunin 141 1/klst eftir botnhreinsun, en fyrir hreinsun 205 1/klst, þ.e. 45.4% aukning. 1 framangreindum dæmum er aukning olíunotk- unar á bilinu 42-53% á ganghraðasviðinu 10.5-14.5 hn. I stað þess að bera saman olíunotkun við fastan ganghraða má einnig bera saman ganghraða við fasta olíunotkun. Dæmi 4: Snúningshraði skrúfu 222 sn/mín. Ef stillt er inn á 350 1/klst olíunotkun fæst 12.00 hn ganghraði fyrir botnhreinsun, en 14.10 hn eftir hreinsun, þ.e. 2.1 hn ganghraðamissir. Ef stillt er inn á 500 1/klst olíunotkun fæst 14.10 hn ganghraði fyrir botnhreinsun, en 16.05 hn eftir hreinsun, þ.e. 1.95 hn ganghraðamissir. Dæmi 5; Snúningshraði skrúfu 192 sn/mín. Ef stillt er inn á 250 1/klst olíunotkun fæst 10.55 hn ganghraði fyrir botnhreinsun, en 12.95 hn eftir hreinsun, þ.e. 2.40 hn ganghraðamissir. Aðstæður við mælingu: Til að hægt sé að bera saman mælingar fyrir og eftir botnhreinsun þurfa ákveðnir meginþættir að vera samsvarandi og má þar einkum nefna: a) Hleðsla og lega skips (særými, djúprista, stafnhalli og slagsiða). b) Sjó- og veðurástand (sjólag, vindhraði, vindátt, hitastig, straumur o.fl.). c) Mælitæki og mæliaðferð. / l/klat ; VÍKINGUR AK-IQQ • f í ÍOO / / fftir botn voin F ' A S 7? 450 y / t / 400 V 1) — / ■ 'f 350 @ * / / T / / / / / . / & 250 X f7* j V hT) 9' BQwi/mln 150 JT Línurit I: Linurit sem sýnir ferla fyrir og eftir botnhreinsun. a) Eftirfarandi niðurstöður fengust í legumæl- mgum. fyrri mæl. Seinni mæl. Djúprista miðskips (mótuð) ...3.70 m 3.70 m Særými ...1328 t 1328 t Stafnhalli (aftur) ... ... .1.40 m 1.36 m Slagsíða .... 0.7 °b.b. 0.4 °s.b. Eins og sést af framangreindu er djúprista mið- skips og særými sama í báðum mælingum, en óverulegur munur í stafnhalla og slagsíðu. í mæl- ingu fyrir botnhreinsun reyndist stafnhalli um 4 cm meiri og slagsíða 0.3° meiri. b) Aðstæður við mælingu, hvað viðkemur sjó- og veðurástandi, voru eftirfarandi: Fyrri mæling Seinni mæling Vindur .............. ANA 2-3 ANA 0-1 Sjógangur (stig)..... 1-2 0 Lofthiti............. + 10.4°C + 7.2°C Sjávarhiti .......... +8.6°C + 10.4°C ÆGIR — 55

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.