Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 10
Rannsóknir og kennsla í sjávarútvegi
Ráðstefna verkfræði- og raunvísindastofnunar Háskóla íslands
Dagana 11.-12. mars 1983 stóð verkfræði- og
raunvísindadeild Háskóla íslands fyrir ráðstefnu um
rannsóknir og kennslu í sjávarútvegi. Var flestöllum
þeim aðiljum sem látið hafa sig málefni sjávarútvegs-
ins einhverju varða, boðin þátttaka.
Umsjón með ráðstefnunni hafði prófessor Valdi-
mar K. Jónsson og fundarstjóri var prófessor dr.
Unnsteinn Stefánsson.
Dagskrá ráðstefnunnar var eftirfarandi:
Föstudagur 11. mars
Setning, Guðmundur Magnússon, háskólarektor.
Avarp, Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráð-
herra.
„Uppbygging menntunar og rannsókna í sjávar-
útvegi“. Arne M. Bredesen, prófessor, Institutt for
kjöleteknikk, Trondheim.
„Útvegsháskóli - er hann það sem koma skal?“.
Valdimar K. Jónsson, prófessor.
„Hagnýtar rannsóknir í sjávarútvegi“.
Dr.ing. Thorbjörn Digernes,
Fiskeriteknologiskt Forskningsinstitutt, Trondheim.
„Yfirlit yfir gerð sjávarútvegslíkans“.
Þorkell Helgason, dósent.
„Upplýsingabanki fyrir skipstjóra“.
Oddur Benediktsson, prófessor.
„Gæðastýring í frystihúsum“.
Pétur K. Maack, dósent.
„Framleiðsluskipulagning í frystihúsum".
Páll Jensson, forstöðumaður Reiknistofu háskólaiB
„Rafvogir og tölvur í frystihúsum“.
Rögnvaldur Ólafsson, dósent.
Laugardagur 12. mars
„Hagnýtar rannsóknir í sjávarútvegi á íslandi“.
Geir Arnesen, yfirverkfræðingur, Rannsóknastofn111'
fiskiðnaðarins.
Guðni Þorsteinsson, fiskifrœðingur, Hafrannsókn*1
stofnun.
Emil Ragnarsson, verkfræðingur, Fiskifélagi íslana ■
Pallborðsumræður.
Niðurstöður ráðstefnu.
Ráðstefnu slitið.
í þessu tölublaði Ægis birtast fjögur af
erindum sem þarna voru flutt, en síðar mun ver
leitast við að fá fleiri til birtingar.
346 — ÆGIR