Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 10

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 10
Rannsóknir og kennsla í sjávarútvegi Ráðstefna verkfræði- og raunvísindastofnunar Háskóla íslands Dagana 11.-12. mars 1983 stóð verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands fyrir ráðstefnu um rannsóknir og kennslu í sjávarútvegi. Var flestöllum þeim aðiljum sem látið hafa sig málefni sjávarútvegs- ins einhverju varða, boðin þátttaka. Umsjón með ráðstefnunni hafði prófessor Valdi- mar K. Jónsson og fundarstjóri var prófessor dr. Unnsteinn Stefánsson. Dagskrá ráðstefnunnar var eftirfarandi: Föstudagur 11. mars Setning, Guðmundur Magnússon, háskólarektor. Avarp, Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráð- herra. „Uppbygging menntunar og rannsókna í sjávar- útvegi“. Arne M. Bredesen, prófessor, Institutt for kjöleteknikk, Trondheim. „Útvegsháskóli - er hann það sem koma skal?“. Valdimar K. Jónsson, prófessor. „Hagnýtar rannsóknir í sjávarútvegi“. Dr.ing. Thorbjörn Digernes, Fiskeriteknologiskt Forskningsinstitutt, Trondheim. „Yfirlit yfir gerð sjávarútvegslíkans“. Þorkell Helgason, dósent. „Upplýsingabanki fyrir skipstjóra“. Oddur Benediktsson, prófessor. „Gæðastýring í frystihúsum“. Pétur K. Maack, dósent. „Framleiðsluskipulagning í frystihúsum". Páll Jensson, forstöðumaður Reiknistofu háskólaiB „Rafvogir og tölvur í frystihúsum“. Rögnvaldur Ólafsson, dósent. Laugardagur 12. mars „Hagnýtar rannsóknir í sjávarútvegi á íslandi“. Geir Arnesen, yfirverkfræðingur, Rannsóknastofn111' fiskiðnaðarins. Guðni Þorsteinsson, fiskifrœðingur, Hafrannsókn*1 stofnun. Emil Ragnarsson, verkfræðingur, Fiskifélagi íslana ■ Pallborðsumræður. Niðurstöður ráðstefnu. Ráðstefnu slitið. í þessu tölublaði Ægis birtast fjögur af erindum sem þarna voru flutt, en síðar mun ver leitast við að fá fleiri til birtingar. 346 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.