Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 58

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 58
þilfari. Aftarlega á heilu hvalbaksþilfari er brú (stýris- hús) skipsins, sem hvílir á reisn. í afturkanti brúar er ratsjármastur, en á hvalbaksþilfari, framan við brú, er mastur fyrir siglingaljós o.fl. Vélabúnaður: Aðalvél er frá Bergen Diesel (Normo), sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist niðurfærslugír, með innbyggðri kúplingu, frá Volda Mek. Verksted, og skiptiskrúfubúnaði frá Hjelset. í skipinu er búnaður til brennslu á svartolíu. Tœknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubúnaði): Gerð vélar......... Afköst ............ Gerð niðurfærslugírs Niðurgírun ........ Gerð skrúfubúnaðar Efni í skrúfu .... Blaðafjöldi ....... Þvermál ........... Snúningshraði . . . Skrúfuhringur . . . LDM6 990 hö við 750 sn/mín ACG 380 3.60:1 RGC 63/4 NiAI-brons 4 2300 mm 208 sn/mín Hjelset Á niðurfærslugír eru tvö úttök (1500 sn/mín) fyrir riðstraumsrafala. Rafalar eru tveir frá Stamford af gerð MSC 534C, 260 KW (325 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. í skipinu er ein hjálparvél frá Cummins af gerð NT 855 -G, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 265 hö við 1500 sn/mín. Vélin knýr Stam- ford riðstraumsrafal af gerðinni MSC 434 D, 184 KW (230 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. í skipinu er afgasketill frá Pyro af gerð E 100, afköst 116 KW, hitastig 100°C. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Cylinder- service, P 40, hámarks snúningsvægi 4000 kpm. Stýr- isvél tengist Becker stýri af gerð SA-1600/200 F2. í skipinu eru tvær skilvindur frá Mitsubishi af gerð- inni SJ 700, önnur fyrir svartolíu og hin fyrir smur- olíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Espholin af gerð H3 - S, afköst 17.1 m3/klst við 30 kp/cm: þrýsting. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn blásari frá Semco, afköst 12000 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir raf- mótora og stærri notendur, en 220 V riðstraumur til ljósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið eru tveir 50 KVA spennar 380/220 V. Rafalar á aðal- vél eru með samfösunarbúnaði, og unnt er að samfasa Séð aftur eftir vélarúmi. Ljósmyndir með grein: Þ & Eh.f., P-H- hjálparvélarrafal hinum í stuttan tíma. Landtengin? er í skipinu 100 A, 380 V með 40 m kapli. í skipinu er austurskilja frá Comyn af gerð 2721- afköst 1 m3/klst. Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk af gerð 822-3055, aflestur í vélarúmi. íbúðir eru hitaðar upp og loftræstar með sérstökú loftræsti- og lofthitunarkerfi frá Semco. Upphitun a lofti er með vatnshitaelimenti sem fær varma tra afgaskatli. Fyrir eftirhitun á lofti eru hitastýrð ra element í einstökum klefum. Til vara er rafmagnS ketill frá Rafha með 30 KW rafelementi. SérstakU sogblásari er fyrir eldhús og annar fyrir snyrtingu sjóklæðageymslu. Vinnuþilfar er hitað upp nlc ^ tveimur vatnshitablásurum frá Nordisk Ventilator °§ einnig loftræst með sogblásara frá Semco. í skip>nU eru tvö vatnsþrýstikerfi frá Speck af gerð Hydroma*' annað fyrir ferskvatn og hitt fyrir sjó, stærð þrýstl geyma 150 1. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er raf-/vökvaþrýstl kerfi með tveimur vökvaþrýstidælum (háþrýstidælu 394 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.