Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 31

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 31
°8 starfsfólksins og hefur sín takmörk og vandamál. ril að sigrast á þeim þarf ýmislegt fleira en hátíðar- r*ður um nauðsyn nýrra búgreina. ^fabhadýr og skeldýr. Sá lagardýrabúskapur sem hvað lengst er kominn P Þróunarbrautinni er eldi skeldýra og krabbadýra. ræg er ræktun (eiginlega hafbeit) á perlusker í Japan °8 á nokkrum stöðum í Evrópu eru ostrur ræktaðar í ^órurn stíl til matar. Ferskvatnsrækja er ræktuð svo Pásundum tonna skiptir bæði í Austurlöndum og Anteríku. Björn Braaten kom inn á þessar tegundir í erindi Slnu a áðurnefndri ráðstefnu. Ekki virðist hann hafa ®ert mikið úr möguleikum Norðmanna í þessum num- Hann gat þess þó að um 200 tonn af bláskel ærl hin árlega uppskera á þriðja hundrað skelrækt- Ucla og um 6 tonn af ostrum. Þá gat hann þess að ^ngum hefði tekist enn að sýna ábata af humarrækt. 0 v $ri einn Norðmaður að reyna þetta og ætti um 30 s Usund stykki sem nú þyrfti að fara að sleppa í sjó eða etJa í stærri búr ef það ætti að gerast. a andaríkjamenn hafa stundað tilraunir með hum- jjjrækt á stórri tilraunastöð í Marthas’ Vineyard í o ?aschu^etts í ein 20 ár, en enn hefur það ekki rðlð neln gróðalind. | - msurn hefur dottið í hug að við gætum hér á sðandl ræhrað humar í flóum og víkum. Af framan- aíd ^ Vlrchst Það nu ekki sérstaklega árennilegt þó að viðrei sky>di sagt ALDREI. Eins má benda á það að en ættum að reyna að nýta okkar „villtu“ skeljar áður r®ktunartilraunir hæfust. °rskur og aðrir sjávarfiskar. }ja an8mesta athygli f erindi Braatens vakti frásögn hanS Þ°rskræktunartilraunum Norðmanna sem arf.n stjórnar. Sumir halda að tilraunir með eldi sjáv- 'a séu nýjar af nálinni en því fer fjarri. Norð- a j^11 hata fengist við slíkar tilraunir í hálfa öld af v ;Að vlsu má sjálfsagt segja að þar hafi ekki allt- ára erir>-Um markvissar vísindatilraunir að ræða og fvun5Urinn kannski ekki upp á marga fiska í orðsins VÚstii merkingu. millAí^1 stundað eldistilraunir með flatfisk í á tv °8 “0 ár. Menn hafa lagt þar höfuðáhersluna ger *r d>'rar kolategundir, sólflúru og sandhverfu, og teHASVr vonlr um að „alvöru, arðbær kolabú“ geti það' starfa eftir ein 2 ár. teg 3 setTI ere.t.v. áhugavert fyrir okkur er að þessar lr þn'fast best og vaxa hraðast í volgu (20° C) heitu vatni (sjó). Hins vegar eru þetta ekki „alíslensk- ar“ tegundir. Petta, sem gæti verið meðmæli fyrir íslenskar aðstæður, segir Braaten að útiloki Norð- menn frá samkeppninni. Hann segir aðrar kolateg- undir eins og skarkola of ódýrar og lúðutilraunir eigi ennlangtíland. (J>að var fyrst árið 1980semþað tókst að halda 2 lúðuseiðum lifandi fram yfir hamskipti). En þorskurinn er aðalviðfangsefni Braatens og félaga hans í Austervoll. Ef vel tekst til með þorskinn, segja þeir, þá getum við næstum hvað sem er í þessum efnum. Byrjunarfóður seiðanna og sjálft „start“-fóðrið hefur hingað til verið erfiðasta verkefnið. Með margra ára ærinni fyrirhöfn t.d. með því að rækta eða veiða hjóldýr (svif) handa seiðunum eða prófa alls konar fóðurtegundir, hefur tekist þegar best lét að koma 2-5% seiðanna á legg (miðað við innan við 1% í náttúrunni). Pað var svo í vetur sem þeim tókst að láta 50-70% pokaseiðanna lifa af skiptin og Braaten taldið að með því hefði verið brotið blað í sögu þorsk- eidis. Hann fór lítið út í ástæðurnar fyrir þessum byltingarkennda árangri og taldi að þær gætu verið margar samverkandi. Eins væri rétt að bíða eftir framhaldinu í sumar. En það leynir sér ekki að eftir- vænting hans og annarra er mikil, enda ekki ástæðu- laust. Menn geta gert sér það í hugarlund hvaða þýð- ingu það hefði t.d. fyrir okkur íslendinga, ef hægt væri að koma á hverj u ári, „nægilega" mörgum þorsk- seiðum á legg hvernig sem þorskklakið heppnaðist að öðru leyti. Braaten skýrði frá ýmsum öðrum athyglisverðum niðurstöðum í sínum fyrirlestri. Meðal annars skyldu menn varast að ætla að nota niðurstöður og viðtekin sannindi úr lax- og silungseldi án frekari fyrirvara í þorskeldisstöðvum. Þar mætti nefna „Kannibalisma" (sjálfsát) þorsksins, skyndilegar farsóttir, (vibrosis) og að fúkkalyf gagnast ekki þorski eins og laxi o.þ.h. Hann sagði þorskinn nýta fóður vel og þyngjast um 1 kg fyrir hver 2-2 Vi kg af fóðri og hafa komist í yfir 2ja kg þyngd á tveim árum. Framtíðarþróunin. Ekki vantar áhugann á þorskrækt hjá norskum athafnamönnum því að um áramótin síðustu lágu fyrir umsóknir um 115 þorskeldisleyfi hjá norskum stjórnvöldum. Hugmyndir þeirra sumra eru sjálfsagt tengdar því að smáþorskur þykir ómissandi hátíðarmatur sums- Framhald á bls. 400 ÆGIR — 367
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.