Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 12
kerfinu í útvegsfræðum. Hér á landi starfa þrír skólar á framhaldsskólastigi í sjávarútvegsgreinum, Vél- skóli íslands og Stýrimannaskólinn sem mennta sjó- menn og farmenn í meðhöndlun vélbúnaðar og sigl- inga og hafa þessir skólar starfað um langt skeið. Fisk- vinnsluskólinn tók til starfa árið 1971 og útskrifar fisk- iðnaðarmenn og fisktækna. Námslengd þessara skóla er allt frá 1 ári upp í 4 ár og í þeim tveim fyrrnefndu er hægt að ná áföngum hvert skólaár sem veitir ákveðin atvinnuréttindi. Fiskvinnsluskólinn hefur byggt sína kennslu á þann hátt að hægt sé að taka almennt fjölbrautanám í samvinnu við Fjöl- brautaskólann í Flensborg og þannig opnað mögu- leika fyrir framhaldsnám. Vélskólinn og Stýri- mannaskólinn eru með þessa möguleika í athugun hjá sér, og ef slíkt væri tekið upp, yrði þarna ekki lengur um lokaðar námsbrautir að ræða, og nem- endum gefinn kostur á að halda þaðan beint upp í háskólanám ef vilji er fyrir hendi. Útgerðartækninám var hafi við Tækniskóla íslands árið 1977. Námið er stundað á þrem önnum sem sam- svarar um eins og hálfs árs námi. Námið er þverfagleg yfir vítt svið frá fiskifræði, veiðiaðferð, rafeinda- tækni, vélfræði yfir í matvælafræði og stjórnun sem er langstærsti hlutur námsins. Inntökuskilyrði til náms- ins er 18 mánaða starfsreynsla í sjómennsku og fisk- vinnslu og minnst tveggja ára nám eftir grunnskóla. Á s.l. fimm árum hafa um 100 nemendur lokið ð námi í útgerðartækni og hefur stór hópur þeirra leltu út í atvinnulífið í sjávarútvegi og tiltrú vinnuveite11 ‘ á ágæti þessarar menntunar virðist vera allvíða fyr'r hendi og er vaxandi. Eins og fram kom hjá prófessor Bredesen her undan þá hafa Norðmenn mótað ákveðna stefnu ^ kennslu í útvegsfræðum á háskólastigi fyrir rúmum árum síðan og valið þá leið að hafa háskólana111 þverfaglegum grunni við háskólann í Tromsö. Islen^ , ingar hafa að minnsta kosti enn haft greiðan aðgan? þann háskóla í fiskerikandidatanám, sem er um 5 ára við nám. Þessi menntun er mjög þverfagleg en skor11 einna helst kennslu í grunngreinum raunvísif1 ‘ (stærðfræði og eðlisfræði) og verkfræði og t®kn' greinum. Árið 1982 höfðu 18 íslendingar skráð sig ^ þetta nám þar af hafa 4 lokið prófi og 3 að ljúka P prófi á næstu mánuðum. íslendingar eru um 10 ‘ þeim sem hafa skráð sig í Fiskerikandidatanám Tromsö háskólann. • Danir hafa verið að móta sína stefnu í kennslu útvegsfræðum á háskólastigi s.l. 6 ár. Sú ákvör ^ hefur nú verið tekin að hefja nám í útvegsfræðum háskólann í Álaborg haustið 1984 með rannsókn aðstöðu í Nordsöcenter i Hirtshals. Þeir tóku t*J lega þá ákvörðun að byggja nám þetta ofan á 31/-u.^ grunnnám í verkfræði (véla- og rafmagnsverkfr* . og kalla þetta nám civilingeniör með specialiserinj^ fiskeriteknologi. Síðar hugsa þeir sér að bæta við n‘ 348 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.