Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 59
frá Voith af gerð IPH 6/6-125/100, afköst 317 I/mín
v*ð 230 bar þrýsting hvor dæla, sem drifnar eru af 150
rafmótorum. Auk þess er ein rafdrifin Voith IPH
5/5-64/64 vökvaþrýstidæla, drifin af 75 KW rafmótor,
fyrir átaksjöfnunarbúnað togvindna, og sem aflgjafi
Vrir vindur. Fyrir krana, lúgur, skutrennuhlið, færi-
ónd o.fl. eru raf-/vökvaþrýstikerfi. Fyrir stýrisvél
eru tvær rafdrifnar vökvaþrýstidælur.
I skipinu eru þrjú kælikerfi og eru kæliþjöppur frá
'tzer. Fyrir fiskilest er kæliþjappa af gerð K 260
|dB/6 W, knúin af 7.5 KW rafmótor, afköst 12580
kcal/klst (14.63 KW) við -r- 10°C/-/ +30°C, kælimiðill
reon 12; fyrir beitufrysti er kæliþjappa af gerð K 200
JdB/5 knúin af 4KW rafmótor, afköst 5170 kcal/
_lst (6.01 KW) við -h30°C/-/ +30°C, kælimiðill Freon
u2; fyrir matvælageymslur er kæliþjappa af gerðinni
^^-3, knúin af 2.2 KW rafmótor, afköst 1015 kcal/
*lst (U8 KW) við h-30°C /-/ +30°C, kælimiðill Freon
íbúðir:
lfari eru sex svefnklefar;
einn eins manns klefi, þar
ir miðju. B.b.-megin aftan
og eldhús (samliggjandi),
r og frystir) og aftast sjó-
j snyrting á neðra þilfari.
,Á efra þilfari, í b.b.-þilfarshúsi, er fremst klefi 1.
Velstjóra, þá klefi fyrsta stýrimanns, snyrting með sal-
6rni °g sturtu og aftast skipstjóraklefi.
Ibúðir eru einangraðar með 100 mm glerull og klætt
meö Plasthúðuðum spónaplötum. í matvælakæli og
ITlatVælafrysti eru Kuba kæliblásarar.
1 íbúðarými á neðra þi
lrnm 2ja manna klefar og
af eru tveir af klefunum fyri
V|ð svefnklefa er borðsalur
Pá matvælageymslur (kæli:
sðageymsla. Þá er einnis
Vinnuþiifar:
^innuþilfar fyrir línu- og netaveiðar, svo og fisk-
gerð og meðhöndlun á fiski, er á neðra þilfari og
tfarkast af íbúðarými að framan og skut að aftan.
/ bkvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu og
e,tir aðgang að fiskmóttöku, um 10 m3 að stærð, aft-
ast n vinnuþilfari (aðgerðarrými). í efri brún skut-
.nnu er vökvaknúin skutrennuloka, sem er felld lóð-
ett niður. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að framan
aðh aÞV1 erU tVærvölcvalínunarrennilúgurtil
leypa fiskinum í rennu framan við móttökuna.
sló raman viri tfóttöku eru þrjú aðgerðarborð með
°gstokki undir. Eftir aðgerð flytst síðan fiskurinn
e færibandi að fiskþvottakerum, sem eru tvö, og
Slöpan að lestarlúgu.
famarlega á vinnuþilfari, s.b.-megin, er vatnsþétt
síðulúga fyrir línu- og netadrátt með álhlera á Iömum,
sem búin er vökvatjökkum. S.b.-megin á skut er gert
ráð fyrir að setja vatnsþétta skutlúgu fyrir línu- og
netalagningu.
Aftast b.b. megin á vinnuþilfari, er innréttuð frysti-
geymsla, um 20m3 að stærð, klædd að innan með tvö-
földum flekum úr vatnsþéttum krossviði með íspraut-
uðu polyurethani á milli byrða. Geymslan er kæld
með Kuba kæliblásara og miðast afköst við að halda
-í-20°C hitastigi í geymslu við +20°C útihita og + 10°C
sjávarhita.
í skipinu er ísvél frá Stálver af gerðinni Seafarer TE
16, afköst 7 tonn á sólarhring. ísvélin er í klefa fremst
s.b.-megin á vinnuþilfari.
Loft vinnuþilfars (aðgerðarrýmis) er einangrað
með glerull og klætt með vatnsþéttum krossviði.
Fiskilest:
Fiskilest er um 220m3 að stærð og er útbúin fyrir 70
1 fiskikassa. Síður og þil lestar eru klædd að innan
með tvöföldum flekum úr vatnsþéttum krossviði með
ísprautuðu poyurethan á milli byrða, en loft er ein-
angrað með glerull og klætt með vatnsþéttum kross-
viði. Kæling í lest er með kælileiðslum í lestarlofti,
sem miðast við 0°C við +20°C útihita og +10°C
sjávarhita.
Aftast á lest er eitt lestarop (1800 x 1800 mm) með
stálhlera á karmi. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á
neðra þilfari, er losunarlúga með stálhlera. Fyrir af-
fermingu á fiski er krani. í lest er færiband til flutnings
á fiski og snigill fyrir flutning á ís.
Vindubúnaður, losunarbúnaður:
Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (háþrýsti-
kerfi) frá Rapp Hydema A/S og er um að ræða tvær
Vökvaknúnar lúgur á fiskmóttöku og aðgerðaraðstaða.
ÆGIR —395