Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 60

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 60
togvindur, tvær grandara- og akkerisvindur, tvær grandaravindur, tvær hífingavindur, tvær hjálpar- vindur fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu, vörpu- vindu, línuvindu og kapstan. Aftantil á togþilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TWS 1220/63-11100, hvor búin einni tromlu og knúin af tveggja hraða vökvaþrýstimótor. netavinda af gerð LS 601, togátak 5 t við 45 m/mín á kopp. Á framlengdu hvalbaksþilfari, s.b.-megin, er kram frá Fassi af gerð M6, 14 tm, búinn vindu með 2 t tog' átaki við 25 m/mín, lyftigeta krana 2 t við 7 m arm- Á hvalbaksþilfari er kapstan af gerð CF 600/HMB 5, togátak 3 t og tilsvarandi dráttarhraði 45 m/mín- Tœknilegar síœrðir (hvor vinda): Tromlumál Víramagn á tromlu ........ Togátak á miðja tromiu (910 mm") ................ Dráttarhraði á miðja tromlu (910 mm") ................ Vökvaþrýstimótor.......... Afköst mótors ............ Þrýstingsfall............. Olíustreymi .............. 419 mm" x 1400 mm' x 1140mm 1000 faðmar af 2>Vi" vír 7.8 t 96 m/mín Hágglunds AB 63-11100 168 hö 210 kp/cm2 410 1/mín. Fremst á efra þilfari ( í hvalbaksrými) eru tvær grandara- og akkerisvindur, önnur af gerð SAWB 1201/HMB 7 og hin af gerð SAWB 1202/HMB 7. Vindurnar eru búnar fastri tromlu (324 mm0 x 1000 mm0 x 500 mm) og keðjuskífu (önnur útkúplan- leg), togátak á tóma tromlu 7.5 t og tilsvarandi drátt- arhraði 42-63 m/mín. Þá eru tvær grandaravindur af gerð SWB 1200/HMB 7, hvor búin einni tromlu (324 mm0 x 1000 mm0 x 500 mm), togátak á tóma tromlu er 7.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 42-63 m/mín. Á hvalbaksþilfari eru tvær hífingavindur af gerð GWB 1200/HMB 7, hvor búin einni tromlu (324 mm0 x 800 mm0 x 450 mm), togátak á tóma tromlu er 7.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 33-55 m/mín. Aftast á togþilfari s.b.-megin við skutrennu, er hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð LWB 680/HMB 5, með útkúplanlegri tromlu (356 mm' x 750 mm0 x 500 mm) og kopp, togátak á tóma tromlu er 51 og til- svarandi dráttarhraði 45 m/mín. Á toggálgapalli er ein hjálparvinda (útdráttar- vinda) af gerð GWB 680/HMB 5 með fastri tromlu, togátak 3 t og tilsvarandi dráttarhraði 51 m/mín. í skipinu er vörpuvinda af gerð TB-1200/HMB 7, tromlumál 254 mm0/65O mm0 x 1600 mm0 x 2500 mm, togátak á tóma tromlu 8.9 t og tilsvarandi dráttarhraði 34-51 m/mín. Framarlega á neðra þilfari, s.b.-megin, er línu- og Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Decca RM 916, 48 sml. Ratsjá: Decca RD 150, 48 sml. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki- Gyroáttaviti: Anschútz, Standard 12. Sjálfstýring: Anschútz. Vegmælir: Sagem LHS. Miðunarstöð: Koden KS 511. Örbylgjumiðunarstöð: Koden KS 535. Loran: Tveir Epsco C-Nav-XL ásamt C-Plot'' skrifara. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 791 DS, sani' byggður mælir með sjálfrita og myndsjá, botn stækkun, stöðugri mynd og SW 6029 botnspegi' með tölvustýrðum sendigeisla. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 781, sambyggður mælir með sjálfrita og myndsjá, botnstækkun °r stöðugri mynd. Fisksjá: Atlas Echoscope 312 litafisksjá. Talstöð: Skanti TRP 5000, stuttbylgju- og mi°' bylgjustöð. Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex)- Örbylgjustöð: Cybernet CTX 1200. Sjóhitamælir: Örtölvutækni. Framhald á bls. 400■ Hluti tœkjabúnaðar í brú. 396 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.