Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 34
og aflabrögð
Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að
undanskildum einstökum tilfellum og er það þá sér-
staklega tekið fram, en afli skuttogaranna er miðaður
við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum
var landað. Pegar afli báta og skuttogara er lagður
saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri ver-
stöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk.
Reynt verður að hafa aflatölur hvers báts sem ná-
kvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð,
sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni
verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum
á Suðurnesjum yfir vetrarvertíðina.
Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með
heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og
færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í
annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður
út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem
hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði í
för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflan-
um.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í maí 1983
Gæftir voru góðar en afli tregur. Heildarbotnfisk-
afli bátanna varð 13.835 (13.635) tonn. í sambandi
við þessar tölur ber að geta þess að nú var mun meiri
sókn en í fyrra, sem byggist m.a. á minni takmörk-
unum til veiða í mánuðinum. Auk þessa afla fengu
bátarnir 409 tonn af rækju og 178 tonn af humri.
Heildarafli 36 (49) skuttogara varð 14.939 (16.467)
tonn.
Vegna margvíslegra breytinga á veiðiháttum bat-
anna verður að vísa til yfirlits um aflann í einstökum
verðstöðvum en þar koma veiðarfæraskiptingar
þeirra fram.
Á tímabilinu jan./maí í ár nam heildarbotnfiskafl'
inn á svæðinu 178.719 tonnum. Á sama tíma í fyrra
var aflinn 217.220 tonn.
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk:
1983 1982
tonn tonn
Vestmannaeyjar .... 3.911 2.944
Stokkseyri .... 42 30
Eyrarbakki .... 95 0
Þorlákshöfn .... 2.327 1.820
Grindavík .... 3.680 3.919
Sandgerði .... 2.383 3.448
Keflavík .... 3.648 2.793
Vogar .... 0 35
Hafnarfjörður .... 1.947 2.325
Reykjavík .... 6.084 6.780
Akranes .... 1.941 2.299
Rif .... 440 772
Ólafsvík .... 1.089 1.714
Grundarfjörður .... 931 870
Stykkishólmur .... 256 353
Aflinn í maí Aflinn í jan./apríl .... 28.774 30.102 .... 149.945 187.118
Aflinn frá áramótum . . . . .... 178.719 217.220
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Veiðarf. Sjóf.
Vestmannaeyjar:
Heimaey net 8
Danski Pétur net 6
Valdimar Sveinsson net 3
Gullborg net 7
Suðurey net 6
Andvari net 9
Gandí net 5
Guðmundur net 3
KapII net 5
Sighvatur Bj arnason net 3
Bylgja net 4
Árntýr net 7
Afli
torm
77.4
56.5
52.7
51.5
45.7
45.3
39.8
39.2
38.6
32.8
32.2
30.8
370 — ÆGIR