Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 34

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 34
og aflabrögð Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum og er það þá sér- staklega tekið fram, en afli skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Pegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri ver- stöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa aflatölur hvers báts sem ná- kvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á Suðurnesjum yfir vetrarvertíðina. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði í för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflan- um. Allar tölur eru bráðabirgðatölur. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í maí 1983 Gæftir voru góðar en afli tregur. Heildarbotnfisk- afli bátanna varð 13.835 (13.635) tonn. í sambandi við þessar tölur ber að geta þess að nú var mun meiri sókn en í fyrra, sem byggist m.a. á minni takmörk- unum til veiða í mánuðinum. Auk þessa afla fengu bátarnir 409 tonn af rækju og 178 tonn af humri. Heildarafli 36 (49) skuttogara varð 14.939 (16.467) tonn. Vegna margvíslegra breytinga á veiðiháttum bat- anna verður að vísa til yfirlits um aflann í einstökum verðstöðvum en þar koma veiðarfæraskiptingar þeirra fram. Á tímabilinu jan./maí í ár nam heildarbotnfiskafl' inn á svæðinu 178.719 tonnum. Á sama tíma í fyrra var aflinn 217.220 tonn. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1983 1982 tonn tonn Vestmannaeyjar .... 3.911 2.944 Stokkseyri .... 42 30 Eyrarbakki .... 95 0 Þorlákshöfn .... 2.327 1.820 Grindavík .... 3.680 3.919 Sandgerði .... 2.383 3.448 Keflavík .... 3.648 2.793 Vogar .... 0 35 Hafnarfjörður .... 1.947 2.325 Reykjavík .... 6.084 6.780 Akranes .... 1.941 2.299 Rif .... 440 772 Ólafsvík .... 1.089 1.714 Grundarfjörður .... 931 870 Stykkishólmur .... 256 353 Aflinn í maí Aflinn í jan./apríl .... 28.774 30.102 .... 149.945 187.118 Aflinn frá áramótum . . . . .... 178.719 217.220 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Vestmannaeyjar: Heimaey net 8 Danski Pétur net 6 Valdimar Sveinsson net 3 Gullborg net 7 Suðurey net 6 Andvari net 9 Gandí net 5 Guðmundur net 3 KapII net 5 Sighvatur Bj arnason net 3 Bylgja net 4 Árntýr net 7 Afli torm 77.4 56.5 52.7 51.5 45.7 45.3 39.8 39.2 38.6 32.8 32.2 30.8 370 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.