Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 25

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 25
annað. Aðspurðir segja nemendur, að eitthvað verði a hverfa af stundatöflunni í staðinn og nefna helst til önsku og Egils sögu. En svo koma athugasemdir um Pað, að danska sé nú gagnleg eftir allt og Egils saga svo skemmtileg að hún megi ekki missa sig. Ekki er betra ástand, hvað netagerðarmenn Varöar. Kennslan er yfirleitt í höndum meistarans og engin námsskrá til að fara eftir. Kennslan er því mis- Jofn 0g oft allt of lítil. Ný námsskrá er nú í burðar- þUrn’ svo hér hillir undir betri tíma. . a er að minnast á útgerðartæknina í Tækniskóla s ands. Hér er um að ræða verulega menntun á sviði ^'ðitækni og tel ég, að sú menntun ætti að nýtast ®rilega við ýmis störf í útgerð og tengdum sjávar- tVe8i á ýmsan hátt. Nokkuð hefur útgerðartæknum sengið treglega að fá starf í samræmi við menntun nn en Pó virðist það heldur standa til bóta. 01 kennslu á háskólastigi er hægt að vera fáorður, n a hægt að vísa í erindi Valdimars K. Jónssonar á Pessari ráðstefnu. Samkvæmt því, sem hér hefur k°mið fram, er þörfin vissulega fyrir hendi. En a nnsian verður að vera í takt við atvinnulífið. Veið- ^®ratankur 8erir aUa kennslu mjög lifandi og ej u§averða ekki bara fyrir nemendurna sj álfa, heldur ei.nn*g fyrir starfandi menn í greininni. En tankurinn a^a e'ns hluti af kennslunni og til þess að hann komi he TtalSVerðu gag°* Þarf v*ss Þekking að vera fyrir VejU *' ^nkurinn leysir t.d. ekki þörfina á kennslu í mi'k]arfærum vt<~) stýrimannaskólana. Hann kallar ekk.u Eekar á slíka kennslu, enda nýtist tankurinn hlut ððrum kosti. Tankurinn hefur því svipuðu br'fVerlC' að geSna v*ö veiðarfærakennslu og landa- v*ð kennslu í landafræði. fást TkÓ1Í u e^h málsins samkvæmt ekki aðeins að f ke V'ð kennslu heldur einnig rannsóknir á sínu sviði, sés-SSU *^v*ki almennt á sviði sjávarútvegs. Svo vikið að ^rsta^*e8a að veiðitækninni þá eiga rannsóknirnar iðn f1Itast að þörfum veiða, útgerða og veiðarfæra- naðar. Ur$ f a Páskóli sem kennir sig við útveg að vera nokk- erind°nar “PP^'nsabanki. Við skildum fyrr í þessu voru - V'ð utgerðarmann og skipstjóra í vanda. Þeir arfa ! Vata um það, hvort kaupa skyldi tæki eða veið- kennT -Cða ® eða jafnvel hvorugt. Hafi þeir fengið viSsuS u 1 sfýnmannaskóla eða tækniskóla eru þeir en egaPeturístakkbúnirtilaðtakaréttaákvörðun óviihet,ra Væri ^0 að ietta umsagnar hæfra manna og Það 3 ra °8 Þeir eiga að vera til við útvegsháskóla. kenT 3Ulc ^ess mtn skoðun, að þeir sem njóta skóla- S u ' veiðarfærum leiti sér frekari upplýsinga en hinir sem hafa farið á mis við þessa kennslu. Kennslan styrkir því keðjuna og eflir tengslin. Og þá er komið að spurningunni sem lögð var í salt. Eigum við að láta hallast á merinni í alþjóðlegu sam- starfi í veiðitækni? Og reyndar má útvíkka spurning- una fyrir kennsluna líka. Það er kannske rétt að taka kennsluna fyrst. Það hefur svo margt komið fram á þessari ráðstefnu um það að efla þurfi kennsluna, að þar er varla miklu við að bæta. Fljótt á litið getum við orðið sjálfum okkur nógir, en varla komist í plús vegna okkar ástkæra móðurmáls. Ef við höfum hins vegar upp á eitthvað að bjóða, sem útlendingum þykir akkur í, þá eigum við ekki að hika við það að kenna á ensku. Það gæti t.d. orðið okkar besta framlag til þróunarríkjanna ekki kannske af manngæsku einni saman. Aðrar þjóðir reyna að afla markaða fyrir vörur í veiðitækni og skyldum sviðum og fá jafnvel veiðiheimildir í gegnum þróunarhjálp. Við erum e.t.v. betur inn- rættir en eigi að síður finnst mér ekkert athugavert við það að viðra þessa hugmynd um alþjóðaútvegsskóla. Og þá er komið að rannsóknunum og þarf þá ekki langt mál. Ef kennslumálin komast í lag þá þarf ekki að hafa áhyggjur af rannsóknunum. Það er engin kennsla í lagi, ef rannsóknir sitja á hakanum. Kennslu- og rannsóknatæki eru að töluverðu leyti hin sömu og það eiga heldur engin mörk að vera á milli kennara og vísindamanns sem fæst við tilraunir. Við skulum stofna útvegsháskóla. Endilega. En það verður að vera skóli sem fæst við hagnýtar rann- sóknir, skóli sem hefur tengsl við alla aðila fram- leiðslu og þjónustu í viðkomandi grein og ekki hvað síst að leita samstarfs við þá rannsóknaraðila, sem fyrir eru í landinu. Það er engum í hag, að tveir aðilar geri sama hlutinn og rannsóknaraðstöðu verður að nýta hvar sem hún er niður komin. Hér er víst ekki um neitt nýtt vandamál að ræða. Ég held og vona, að varðandi veiðarfærin verði ekki ágreiningur en ég leiði það hjá mér að minnast á fleiri svið. ÆGIR — 361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.