Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 64

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 64
tilsvarandi dráttarhraði 52 m/mín. Vindurnar eru fyrir pokalosun og til að draga út vörpu. Aftast á hvalbaksþilfari er vörpuvinda (notuð sem grandaravinda) og b.b.-megin aftantil á togþilfari er hjálparvinda. S.b-megin á togþilfari er löndunarkrani frá Fassi af gerð M 6 búin vindu, lyftigeta krana 2 t við 7 m arm. Framarlega á hvalbaksþilfari er akkerisvinda af gerð B3-IK búin útkúplanlegri keðjuskífu og tveimur koppum. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Decca RM 926, 48 sml. Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki. Sjálfstýring: Decca 450 M. Vegmælir: Jungner Sal-log. Loran: Epsco C-Nav XL ásamt C-Plot 2 skrifara. Loran: Simrad LC. Dýptarmælir: Kelvin Hughes MS 838, litamælir. Dýptarmælar: Tveir Simrad EQ 38 með MA botn- stækkun. Talstöð: Redifon GR 477, 400 W, SSB. Talstöð: Redifon Gr 377,150 W, SSB. Örbylgjustöð: Redifon GR 674. Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex). Auk ofangreindra tækja er vörður og kallkerfi fra Redifon. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur- Togvindur eru búnar átaksmælum með aflestri í stýr' ishúsi. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna RFD gúmmíbjörgunarbáta og Callbuoy neyðartalstöð. Hafnarey SU110 Framhald afbls. 396. Auk framangreindra tækja er Amplidan kallkerfi og vörður frá Simrad. Þá er í skipinu sjónvarpstækja- búnaður fyrir milliþilfarsrými (vinnuþilfar) með tveimur tökuvélum ogskjá í brú, og olíurennslismælir frá Örtölvutækni. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur, grandaravindur, hífingavindur og vörpuvindu, jafn- framt því sem togvindur eru búnar átaks- jöfnunarbúnaði frá Rap Hydema af gerð Multracom. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: þrjá 10 manna Víking gúmmíbjörgunarbáta (einn með Sig- munds-gálga), Callbuoy neyðartalstöð, og reykköf- unartæki. Eldi sjávarfiska Framhald afbls. 367 staðar í Skandinavíu og er þá í háu verði og stundum ófáanlegur. Þessar sérstöku aðstæður myndu auð- vitað ekki koma okkur eins að gagni. Nýlega var blaðaviðtal við Jón Jónsson forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar þar sem hann var spurður um framkvæmd þingsályktunar um þorsk- rækt hér á landi. Hann segir stofnunina muni ráða sérfræðing til að setja sig sem best inn í þessi mál °S allt sem gert hefur verið í þessum efnum annarsstaðar í heiminum en ekki „fara strax að henda peningum 1 sjóinn“. í ljósi þess sem á undan er rakið virðist þetta skynsamlegt. Peir sem halda að þorskrækt muni leysa einhver efnahagsvandamál hjá okkur fyrir næstu aldamót munu óhjákvæmilega verða fyrir von brigðum hvort sem Hafrannsóknastofnun hendu peningum í sjóinn eða ekki. Eins ‘megum við ekki fá neina peningaglýju augum þó að við sjáum einhvers staðar að Norðmenu selji mikið af eldislaxi og silungi. Við getum ekki me nokkru móti vænst þess að þeirra reynsla og undif stöðuþekking, sölustarfsemi og markaðir falli okkur í skaut fyrirhafnarlaust og án kostnaðar. Samvmm' við útlendinga þykir óhjákvæmileg þegar rætt er um svokallaða stóriðju. Við skulum ekki halda að " séum einir í fiskeldi heldur. (Grein þessi birtist áður í Dagblaðinu Vísir). 400 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.