Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 30
Björn Dagbjartsson:
Eldi sjávarfíska;
óskhyggja eða atvinmivegur?
Nýlega bauð „Fiskarens Bank“ í Noregi til mikillar
ráðstefnu til að fjalla um stöðu fiskeldis í Noregi nú
og í framtíðinni. Nú er það út af fyrir sig umdeilt
hversu gagnlegar ráðstefnur eru yfirleitt og margir
segja að ráðstefnur séu fyrirbæri, sem þátttakendur,
sérstaklega opinberir starfsmenn, hafi fundið upp til
að geta ferðast og skemmt sér ókeypis. Þessi skoðun
er ekki sér-íslensk heldur útbreidd um allan heim og
sums staðar t.d. í Bandaríkjunum viðurkennt að
alþjóðaráðstefnur séu ekki síður til skerr mtunar en
fróðleiks. En hvað um það, þessi ráðstefna Norska
Sjómannabankans virðist hafa verið vönduð og
fróðleg. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi banki og
aðrir „Bankar atvinnuvega" í Noregi og víðar kosta
ráðstefnur til að fá fram „bestu manna yfirsýn“ um
þróun viðkomandi atvinnuvegar. Þetta er aftur á móti
lítt þekkt hér á landi þar sem peningastofnanir virðast
gjarnan nota rekstrarafganga sína í málverk, hús-
búnað og byggingar og svo gjafir til góðgerðarstofn-
ana á afmælum sínum. Ekki er það að lasta að bankar
búi huggulega að starfsmönnum sínum, en það gæti
líka verið gagnlegt fyrir þá að reyna að skyggnast í
framtíðina með vísindaráðstefnum, þar sem þeir ráða
þátttakendum, borga fyrir efnið og gera líka kröfur
um vönduð vinnubrögð.
Lax og silungur.
Árangur Norðmanna í lax- og silungseldi hefur
vakið þó nokkra athygli bæði hér á íslandi og annars
staðar. Það er ekki svo ýkja langt síðan þeir hófu að
sinna þessum málum fyrir alvöru, með rannsóknum
og tilraunum, með fjármagni til uppbyggingar,
rekstrar- og afurðalánum, og síðast en ekki síst með
öflugri markaðsstarfsemi fyrir afurðirnar. Hjá okkur
virðist upphafið og endirinn oft gleymast. Rannsókn-
ir, tilraunir og annar undirbúningur er talinn óþarfur
og kaupendur álitnir bíða í löngum röðum. Aðalat-
riðið virðist vera að útvega styrki til uppbyggingar
tryggja aðgang að afurðalánakerfinu sjálfvirka.
Dag Möller frá Norsku Hafrannsóknastofnuni>l,u
sagði engan vafa á því að Norðmenn kynnu nú vel
verka í þessum efnum en hins vegar væru ýmsíir
blikur á lofti varðandi framtfðina, þó að á þeim erxi
leikum mætti sigrast ef vilji væri fyrir hendi.
Hann óttaðist of mikla framleiðslu nema grlP'
væri í taumana og ekki leyfð nema takmörkuð fra111
leiðsluaukning. .
Hann lagði áherslu á að gæði afurðanna verði a
sitja í fyrirrúmi og vöruþróun megi ekki gleymast'
Kröfur um réttan lit, hæfilegt fituinnihald og
lág1
gerlainnihald munu aukast og enginn segir að lax Or
urriði verði alltaf best seljanlegur heill, ferskur e
frystur. ^
Þetta háa verð á laxi og silungi muni ekki haldast
eilífu og þá sé spurning um það hvort fiskræk
borgar sig.
Þá hafði Dag Möller áhyggjur af því að alltof la^
lega sé tekið á vandamálum sem stafa af mengun
fiskeldi, þ.e. saur og fóðurleifar. Krefjast ver f
minnst 30 metra dýpis og nokkuð sterkra strauma P*
sem eldiskvíar eru, til þess að ekki myndist skítahaUr
ar, gerla- og sýklamengaðir, á botninum. ..j
Hann krafðist þess líka að fisksjúkdómafræði ver^
meiri sómi sýndi og sagði að enginn geti fullyr| ,j
góðir kúa- og hrossalæknar séu betri en ýmsir aðrU
að kynna sér fisksjúkdóma. j
Að lokum benti hann á að menntun og vinnuverl1
væri mjög ábótavant í þessu unga fagi.
Þessi ræða fiskeldisdeildarstjóra norsku |a,f.
sóknarstofnunarinnar gæti um margt verið býsna
dómsrík fyrir þá íslendinga sem hugsa stórt í la*
silungseldi. Hún er ekkert svartsýnisraus en he
enginn fagurgali. Hún bendir mönnum á að þetta
atvinnuvegur sem gerir kröfur til atvinnurekenda
366 — ÆGIR