Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 61

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 61
NÝ FISKISKIP Baldur EA108 13- marz á s.l. ári bœttist við flotann nýtt fiskiskip, '’l’ s Baldur EA 108, sem keypt var notaðfrá Englandi. K'p þetta, sem áður hét Glen Urquhart, er smíðað J? Goole Shipbuilding & Repairing Co Ltd í Goole í nglandi árið 1974 og er smíðanúmer 579. Skipið er sérstaklega byggt fyrir togveiðar og hefur veðin einkenni skuttogara, en er ekki með tvö heil p,lJör. Ýmsar breytingar voru gerðar á skipinu áður en Pnð kom til landsins og má þar nefna: Breytingar á uðafyrirkomulagi og fyrirkomulagi í aðgerðarrými; Se,t í skipið vökvaknúin skutrennuloka; bætt við ækjum og búnaði, svo sem fœribönd á vinnuþilfar og 1 ^est, kœlikerfi í lest, löndunarkrana og rafeinda- 'œkjum i Baldur EA er eitt af þremur systurskipum af svo- ',efndum „Glen Class“, sem keypt voru notuð til at,dsins og bœttust í flotann á s.l. ári. Eigandi Baldurs EA er Upsaströnd h.f. á Dalvík. ‘Pstjóri á Baldri EA er Gunnar Jóhannsson og 1. vflstjóri Jóhannes Baldvinsson. Framkvæmdastjóri 'Ugerðar erJóhann Antonsson. ^lnienn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli skv. reglum og undir eftir- 111 Lloyd’s Register of Shipping og er í flokki . ðAl, Stern Trawler>í<LMC, og er skuttogari með þilfar stafna á milli, skutrennu upp á aðalþilfar, ?'aðan hvalbak á fremri hluta þilfars og stýrishús rá) aftantil á hvalbaksþilfari. Llndir þilfari er skipinu skipt með fjórum vatns- ^etturn þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan a- Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; vélarúm með há- ^ ymi og keðjukassa fremst og botngeymum fyrir ^ tennsluolíu; fiskilest með öxulgangi fyrir miðju og 1 ugeymum fyrir brennsluolíu (fremst) og ferskvatn a tast); fiskvinnslurými með fiskmóttöku ásamt há- ^eyrnum fyrir brennsluolíu; afturstefnisgeymi fyrir J°Ljölfestu ásamt stýrisvélarrými, veiðarfæra- Mesta lengd ........................ 35.88 m Lengd milli lóðlína ................ 29.60 m Breidd .............................. 8.30 m Dýpt að þilfari ..................... 4.75 m Eiginþyngd ........................... 387 t Særými (djúprista 3.55 m)............. 527 t Burðargeta (djúprista 3.55 m) . . . . 140 t Lestarrými ........................... 184 m3 Brennsluolíugeymar .................... 82 m3 Ferskvatnsgeymar ...................... 19 m3 Skjólkjölfestugeymar................... 18 m3 Rúmlestatala ......................... 295 brl. Ganghraði.............................. 12 hn Skipaskrárnúmer ..................... 1608 geymslum í síðum og geymum fyrir ferskvatn og sjó- kjölfestu aftast. Fremst á aðalþilfari (í hvalbak) er geymsla en þar fyrir aftan íbúðarými. Aftan við íbúðir er togþilfar skipsins. í framhaldi af skutrennu er vörpurenna, sem greinist í tvær bobbingarennur, sem ná framundir yfirbyggingu. Aftast á togþilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tveir sjálfstæðir toggálgar með ábyggðum pöllum og sambyggðu framhallandi bipodmastri fyrir poka- losun. Stigahús er s.b.-megin aftantil á togþilfari, sem veitir aðgang að aðgerðarrými. Stýrishús skipsins er aftarlega á hvalbaksþilfari. Skorsteinshús er í afturkanti stýrishúss og sambyggt skorsteini er rastjármastur m.m. Hífingarblakkir eru í afturkanti stýrishúss. Baldur EA átogi. Ljósm.: Tœknideild, J.S. ÆGIR — 397
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.