Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1983, Page 61

Ægir - 01.07.1983, Page 61
NÝ FISKISKIP Baldur EA108 13- marz á s.l. ári bœttist við flotann nýtt fiskiskip, '’l’ s Baldur EA 108, sem keypt var notaðfrá Englandi. K'p þetta, sem áður hét Glen Urquhart, er smíðað J? Goole Shipbuilding & Repairing Co Ltd í Goole í nglandi árið 1974 og er smíðanúmer 579. Skipið er sérstaklega byggt fyrir togveiðar og hefur veðin einkenni skuttogara, en er ekki með tvö heil p,lJör. Ýmsar breytingar voru gerðar á skipinu áður en Pnð kom til landsins og má þar nefna: Breytingar á uðafyrirkomulagi og fyrirkomulagi í aðgerðarrými; Se,t í skipið vökvaknúin skutrennuloka; bætt við ækjum og búnaði, svo sem fœribönd á vinnuþilfar og 1 ^est, kœlikerfi í lest, löndunarkrana og rafeinda- 'œkjum i Baldur EA er eitt af þremur systurskipum af svo- ',efndum „Glen Class“, sem keypt voru notuð til at,dsins og bœttust í flotann á s.l. ári. Eigandi Baldurs EA er Upsaströnd h.f. á Dalvík. ‘Pstjóri á Baldri EA er Gunnar Jóhannsson og 1. vflstjóri Jóhannes Baldvinsson. Framkvæmdastjóri 'Ugerðar erJóhann Antonsson. ^lnienn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli skv. reglum og undir eftir- 111 Lloyd’s Register of Shipping og er í flokki . ðAl, Stern Trawler>í<LMC, og er skuttogari með þilfar stafna á milli, skutrennu upp á aðalþilfar, ?'aðan hvalbak á fremri hluta þilfars og stýrishús rá) aftantil á hvalbaksþilfari. Llndir þilfari er skipinu skipt með fjórum vatns- ^etturn þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan a- Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; vélarúm með há- ^ ymi og keðjukassa fremst og botngeymum fyrir ^ tennsluolíu; fiskilest með öxulgangi fyrir miðju og 1 ugeymum fyrir brennsluolíu (fremst) og ferskvatn a tast); fiskvinnslurými með fiskmóttöku ásamt há- ^eyrnum fyrir brennsluolíu; afturstefnisgeymi fyrir J°Ljölfestu ásamt stýrisvélarrými, veiðarfæra- Mesta lengd ........................ 35.88 m Lengd milli lóðlína ................ 29.60 m Breidd .............................. 8.30 m Dýpt að þilfari ..................... 4.75 m Eiginþyngd ........................... 387 t Særými (djúprista 3.55 m)............. 527 t Burðargeta (djúprista 3.55 m) . . . . 140 t Lestarrými ........................... 184 m3 Brennsluolíugeymar .................... 82 m3 Ferskvatnsgeymar ...................... 19 m3 Skjólkjölfestugeymar................... 18 m3 Rúmlestatala ......................... 295 brl. Ganghraði.............................. 12 hn Skipaskrárnúmer ..................... 1608 geymslum í síðum og geymum fyrir ferskvatn og sjó- kjölfestu aftast. Fremst á aðalþilfari (í hvalbak) er geymsla en þar fyrir aftan íbúðarými. Aftan við íbúðir er togþilfar skipsins. í framhaldi af skutrennu er vörpurenna, sem greinist í tvær bobbingarennur, sem ná framundir yfirbyggingu. Aftast á togþilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tveir sjálfstæðir toggálgar með ábyggðum pöllum og sambyggðu framhallandi bipodmastri fyrir poka- losun. Stigahús er s.b.-megin aftantil á togþilfari, sem veitir aðgang að aðgerðarrými. Stýrishús skipsins er aftarlega á hvalbaksþilfari. Skorsteinshús er í afturkanti stýrishúss og sambyggt skorsteini er rastjármastur m.m. Hífingarblakkir eru í afturkanti stýrishúss. Baldur EA átogi. Ljósm.: Tœknideild, J.S. ÆGIR — 397

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.